Þjóðsöngurinn sem þjóðin missti af | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2014 09:45 Þeir sem horfðu á leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM 2016 í fótbolta á sunnudagskvöldið fengu ekki að sjá þjóðsöngvana landanna sungna. RÚV, sem sýndi leikinn í beinni útsendingu, kom of seint inn eftir auglýsingar og rétt náði síðustu línunni í þjóðsöng Tékklands. „Ég vil byrja á því að biðjast innilegrar afsökunar á því að auglýsingar hafi verið í gangi á meðan íslenski þjóðsöngurinn var spilaður. Ég veit hreinlega ekki af hverju það var,“ sagði Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, sem lýsti leiknum beint frá Plzen. „Það var algjörlega mögnuð stund og íslenskir stuðningsmenn létu vel í sér heyra. Stúlknakór söng íslenska þjóðsönginn með glæsibrag,“ sagði Haukur. Í spilaranum hér að ofan má sjá tékkneska stúlknakórinn syngja íslenska þjóðsönginn og íslenska áhorfendur taka vel undir. Eins og allir vita fór leikurinn ekki vel, en íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum í undankeppninni. Það er engu að síður í öðru sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. 17. nóvember 2014 09:45 Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. 17. nóvember 2014 15:30 Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. 17. nóvember 2014 16:00 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37 Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. 17. nóvember 2014 11:25 Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Þeir sem horfðu á leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM 2016 í fótbolta á sunnudagskvöldið fengu ekki að sjá þjóðsöngvana landanna sungna. RÚV, sem sýndi leikinn í beinni útsendingu, kom of seint inn eftir auglýsingar og rétt náði síðustu línunni í þjóðsöng Tékklands. „Ég vil byrja á því að biðjast innilegrar afsökunar á því að auglýsingar hafi verið í gangi á meðan íslenski þjóðsöngurinn var spilaður. Ég veit hreinlega ekki af hverju það var,“ sagði Haukur Harðarson, íþróttafréttamaður á RÚV, sem lýsti leiknum beint frá Plzen. „Það var algjörlega mögnuð stund og íslenskir stuðningsmenn létu vel í sér heyra. Stúlknakór söng íslenska þjóðsönginn með glæsibrag,“ sagði Haukur. Í spilaranum hér að ofan má sjá tékkneska stúlknakórinn syngja íslenska þjóðsönginn og íslenska áhorfendur taka vel undir. Eins og allir vita fór leikurinn ekki vel, en íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum í undankeppninni. Það er engu að síður í öðru sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. 17. nóvember 2014 09:45 Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49 Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. 17. nóvember 2014 15:30 Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. 17. nóvember 2014 16:00 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37 Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. 17. nóvember 2014 11:25 Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00 Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Cech: Ég gerði mistök í markinu Markvörður Tékklands segir íslenska liðið hafa verið erfitt að brjóta á bak aftur og er hæstánægður með sigurinn. 17. nóvember 2014 09:45
Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi. 16. nóvember 2014 21:49
Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52
Sjáðu Þorvald og Gunnleif greina tapið í Plzen | Myndband Farið var ítarlega yfir leik Tékklands og Íslands í þættinum Leiðin til Frakklands á Stöð 2 Sport í gær. 17. nóvember 2014 15:30
Jón Daði: Líður eins og ég hafi tapað leiknum Jón Daði Böðvarsson var líklega manna svekktastur í íslenska landsliðshópnum eftir tap íslenska fótboltalandsliðsins í Tékklandi í gær. 17. nóvember 2014 16:00
Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41
Sjáðu fagnaðarlætin úr íslensku stúkunni | Myndband Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark leiksins í kvöld beint fyrir framan stuðningsmenn íslenska landsliðsins. 16. nóvember 2014 23:37
Lagerbäck: Ég á stóran þátt í tapinu Lars Lagerbäck segir að þjálfarar íslenska liðsins hefðu átt að undirbúa sína menn betur. 16. nóvember 2014 23:24
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Bað Gumma Ben um að halda kjafti Guðmundur Benediktsson lýsti leik Tékklands og Íslands í undankeppni EM í gærkvöldi. Heimamenn unnu 2-1 en sigurmarkið var sjálfsmark Hannesar Þórs Halldórssonar. 17. nóvember 2014 11:25
Þjálfari Tékklands: Innköstin hættulegust hjá Íslandi Pavel Vrba var ánægður með hvernig hans menn vörðust föstum leikatriðum Íslands eftir að Ragnar Sigurðsson kom strákunum okkar yfir í Plzen. 17. nóvember 2014 09:00
Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld. 16. nóvember 2014 22:13