Landsmenn á nálum yfir leiknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2014 19:33 Strákarnir okkar hita upp fyrir leikinn ytra. Vísir/E.Stefán Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. Fjölmargir taka þátt í umræðunni sem fram fer á Twitter meðan á leik stendur. Er notast við merkin #TEKISL og #Fotbolti. Hér að neðan má sjá skoðanaskiptin sem fram fara og nokkur vel valin tíst.Beina texta- og útvarpslýsingu frá leiknum má nálgast hér.Andskotinn! Afhverju erum við með þrjá menn í vegg af þessu færi???? Þoli ekki svona bull! Nokkrir af okkar bestu skallamönnum í veggnum.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Agaleg tímasetning og slakur varnarleikur hjá Elmari. Hefði verið verra að fá mark strax í upphafi seinni, en sénsinn er til staðar— Smári Jökull Jónsson (@smarijokull) November 16, 2014 Skorum alltaf úr föstum leikatriðum. Belgía, Tyrkland, Holland, Lettland, Eistland..... var skallinn hans Kolla vs. Austurríki ekki líka?— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) November 16, 2014 Markaskorari Íslands. Ragnar Sigurðsson. pic.twitter.com/4IV0cbEBdy— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2014 Búið að djúsa upp poppið...fjölskyldan komin í sófann. Það er loksins alvara í íslenskum karlaíþróttum, harpixlausum #fotboltinet— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) November 16, 2014 Hæ Eiður! #skysports pic.twitter.com/0qhYEmk0Ux— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) November 16, 2014 Þetta voru þrjú skref Aron. 1)Smella hàrinu af 2)Taka skeggið af 3)Smella hàrinu aftur à #simple #fotboltinet pic.twitter.com/2Av50PJ2gY— Sævar Ólafsson (@saevarolafs) November 16, 2014 Island vinnur 2-1 og gylfi setur ur aukaspyrnu og joi berg setur winner með þriðju löppini #fotboltinet— viktor unnar illugas (@Viktorillugason) November 16, 2014 Afram Island! Miklu skemmtilegra ad fylgjast med Islenska landslidinu heldur en tvi enska.— Sam Tillen (@SamTillen) November 16, 2014 My view í lýsingu kvöldsins. Tékkland vs Ísland á réttri bylgjulengd. #RoadToFrance #Bylgjan pic.twitter.com/eUswopccwm— Gummi Ben (@GummiBen) November 16, 2014 #TEKISL Tweets #Fotbolti Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Óbreytt byrjunarlið gegn Tékklandi Lars og Heimir halda tryggð við sömu leikmenn og hafa spilað í undankeppninni til þessa. 16. nóvember 2014 16:21
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn