Allir tóku þátt á æfingunni í Plzen | Myndir Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Plzen skrifar 15. nóvember 2014 11:55 Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 annað kvöld en strákarnir komu hingað til Plzen í gærkvöldi eftir nokkurra daga dvöl í Brussel í Belgíu. Leikmenn æfðu á keppnisvellinum, Doosan-leikvanginum, sem er hér rétt við miðbæ þessa fallegu borgar og við hlið hinnar risastóru Pilsner Urquell bruggsmiðjunnar. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari 365, var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir en eins og sjá má er völlurinn hinn glæsilegasti og ætti að skapast mögnuð stemning á leiknum annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi, sem og beinni útvarpslýsingu Guðmundar Benediktssonar á Bylgjunni. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Þjálfari Tékka verður á heimavelli á sunnudaginn Pavel Vrba stýrði liði Viktoria Plzen í fimm ár og vann þrjá stóra titla. 14. nóvember 2014 08:00 Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 annað kvöld en strákarnir komu hingað til Plzen í gærkvöldi eftir nokkurra daga dvöl í Brussel í Belgíu. Leikmenn æfðu á keppnisvellinum, Doosan-leikvanginum, sem er hér rétt við miðbæ þessa fallegu borgar og við hlið hinnar risastóru Pilsner Urquell bruggsmiðjunnar. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari 365, var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir en eins og sjá má er völlurinn hinn glæsilegasti og ætti að skapast mögnuð stemning á leiknum annað kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi, sem og beinni útvarpslýsingu Guðmundar Benediktssonar á Bylgjunni.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30 Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30 Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03 45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30 Þjálfari Tékka verður á heimavelli á sunnudaginn Pavel Vrba stýrði liði Viktoria Plzen í fimm ár og vann þrjá stóra titla. 14. nóvember 2014 08:00 Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Sjá meira
Áhofendur í Plzen fá tíu þúsund bjóra Landsliðsþjálfari Tékka vann veðmálið við bruggverksmiðju í Plzen. 13. nóvember 2014 14:30
Þessir söngvar verða sungnir í stúkunni í Plzen Ísland og Tékkland mætast í toppslag riðilsins í undankeppni EM á sunnudaginn kemur og það verður nóg af íslenskum stuðningsmönnum í stúkunni enda seldust upp 600 miðar sem KSÍ fékk á leikinn. 10. nóvember 2014 17:30
Gummi Ben lýsir leik Tékklands og Íslands á Bylgjunni Útvarpslýsingar Gumma Ben slógu í gegn fyrr á árinu og nú verður framhald á. 11. nóvember 2014 09:03
45 þúsund Tékkar óskuðu eftir miðum Rúmlega 700 Íslendingar verða á Doosan Arena. 15. nóvember 2014 11:30
Þjálfari Tékka verður á heimavelli á sunnudaginn Pavel Vrba stýrði liði Viktoria Plzen í fimm ár og vann þrjá stóra titla. 14. nóvember 2014 08:00
Allir tóku þátt í æfingunni í dag Emil Hallfreðsson orðinn leikfær fyrir leikinn gegn Tékklandi á sunnudag. 14. nóvember 2014 13:00