Audi A3 fór 1.350 km á tankfylli Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2014 09:58 Audi A3 TDI. Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari. Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent
Audi efndi nýverið til þolaksturs nokkurra Audi A3 bíla með 150 hestafla dísilvél í Bandaríkjunum og markmiðið var að ná á milli Albuquerque í New Mexico til San Diego í Kaliforníu. Sú leið telur 1.350 kílómetra og náðu tveir bílanna alla leið. Þetta samsvarar nokkurn veginn hringnum í kringum Ísland. Eyðsla bílanna mældist 3,7 lítrar á hverja 100 kílómetra, sem er talsvert lægri eyðsla en Audi gefur upp fyrir bílinn. Ekki var farið eftir marflötum vegum á leiðinni, heldur m.a. yfir 2.400 metra háan fjallveg og því er þessi árangur enn eftirtektaverðari.
Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent