Sala Volkswagen minnkar en eykst hjá Skoda Finnur Thorlacius skrifar 11. nóvember 2014 16:45 Volkswagen Passat af 8. kynslóð. Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma. Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent
Sala Volkswagen bíla í október minnkaði um 0,6% og seldi fyrirtækið 517.400 bíla. Salan það sem af er ári hefur þó aukist um 3% og er 5,08 milljón bílar. Því ætti Volkswagen að ná spáðri 6 milljón bíla sölu á árinu. Sala Volkswagen bíla jókst í Bandaríkjunum í mánuðinum um 10% en hefur minnkað um 12% á árinu. Í sama mánuði jókst sala Skoda bíla um 9% og seldi Skoda 91.000 bíla sem gerir þennan mánuð þann allra söluhæsta í sögu tékkneska bílaframleiðandans. Volkswagen á von á að nýtilkominn Passat af 8. kynslóð muni hjálpa mjög uppá söluna á næstunni, en bíllinn hefur fengið góða dóma.
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Innlent