Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Leita að jólagjöf ársins Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Einhver hamingja er í loftinu Jól Eins og gangandi diskókúla Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Leita að jólagjöf ársins Jól Jóladrottningin stal senunni Jól Vilhjálmur og Katrín afhjúpa afslappað jólakort Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Einhver hamingja er í loftinu Jól Eins og gangandi diskókúla Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól