Rassar ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 17:00 Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Stjörnurnar voru duglegar við að sýna afturenda sína á árinu sem er að líða og því fannst Lífinu tilvalið að kíkja á rassa ársins.1. Kim Kardashian á forsíðu Paper Myndin sem rústaði internetinu kemst að sjálfsögðu í fyrsta sæti enda fáir sem kíkja á internetið dags daglega sem hafa ekki séð þessa mynd.2. Nicki Minaj á plötuumslagi Anaconda Nicki gerði allt vitlaust þegar hún sýndi rassinn á plötuumslagi fyrir smáskífuna Anaconda. 3. Forsíða Sports Illustrated Fyrirsæturnar Nina Agdal, Lily Aldridge og Chrissy Teigen otuðu afturendunum að linsunni fyrir forsíðu tímaritsins fræga.4. Fótóbombaði Zoe Saldana Heimurinn hló þegar þessi óþekkti maður fótóbombaði leikkonuna Zoe Saldana og múnaði úti á miðri götu.5. Lét glitta í bossa Söngkonan Rihanna klæddist flegnum kjól í Met-galaveislunni í New York fyrr á árinu og lét glitta í afturendann.6. Vill rass eins og Kim Tatiana Williams eyddi um hundrað þúsund dollurum, um 12,4 milljónum króna, í aðgerðir á afturenda sínum. Ástæðan? Hún vildi að hann líktist afturenda Kim Kardashian. Tatiana leitaði helst til skottulækna og því gæti hún átt við alvarleg heilsufarsvandamál að stríða í framtíðinni.7. Jennifer Lopez og Iggy Azalea í myndbandi við lagið Booty Ekki skrýtið að þetta myndband endi á listanum enda nóg af rössum!8. Myndband við lagið All About That Bass Þó ekkert sé um bera rassa í myndbandinu fjallar lagið mikið um rassa og er boðskapurinn að allir eigi að vera sáttir í eigin skinni.9. Afturendi Juliu Mancuso Skíðakonan Julia Mancuso varð heimsfræg þegar Instagram-mynd af afturenda hennar á Vetrarólympíuleikunum í Sochi gerði allt vitlaust. The views at my job never get old! #behindthescenes #dolomites A photo posted by Julia Mancuso (@juliamancuso) on Jan 1, 2014 at 4:14am PST
Fréttir ársins 2014 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Létt og ljúffengt eplasalat Matur Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira