Jóladagatal - 6. desember - Jólamynd í ramma Grýla skrifar 6. desember 2014 14:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða myndir og setja í ramma til að gefa í jólapakka. Klippa: 6. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Tæplega hundrað íslenskir jólabjórar mættir til leiks Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Skrúfum fyrir kranann Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða myndir og setja í ramma til að gefa í jólapakka. Klippa: 6. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Tæplega hundrað íslenskir jólabjórar mættir til leiks Jól „Ég vil alltaf meira skraut, fleiri ljós, fleiri gjafir, meira stuð“ Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Gaf foreldrum sínum hræðilega jólagjöf sem var fljótt látin hverfa Jól Skrúfum fyrir kranann Jól