Jólabær í ljósaskiptum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 12:42 Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni. vísir/gva Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður. Jólafréttir Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Öðru vísi jólaverslun Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður.
Jólafréttir Mest lesið Sameinast um hlífðargleraugu Jólin Sálmur 562 - Að jötu þinni Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Jólin 1891 - eftir Matthías Jochumsson Jól Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn Jólin Öðru vísi jólaverslun Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Sálmur 82 - Heims um ból Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól