Sjö í úrslit fyrir bíl Evrópu 2015 Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2014 11:14 Citroën C4 Cactus er tilnefndra bíla. Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars. Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent
Á hverju ári velja bílablaðamenn frá sjö stærstu löndum Evrópu bíl ársins í álfunni. Ekki verður greint frá því hvaða bíll hlýtur nafnbótina Bíll ársins fyrr en á bílasýningunni í Genf í mars. Blaðamennirnir höfðu áður tilnefnt 32 bíla sem til greina komu, en nú hafa þeir fækkað þeim í 7. Þeir eru BMW 2 Series Active Tourer, Citroën C4 Cactus, Ford Mondeo, Mercedes Benz C-Class, Nissan Qashqai, Renault Twingo og Volkswagen Passat. Þarna eru því þrír þýskir bílar, tveir franskir, einn breskur og einn japanskur, sem reyndar er framleiddur í Bretlandi. Einn þeirra mun standa uppi sem sigurvegari í mars.
Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent