Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Grýla skrifar 16. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Jólabrandarar Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Umstangið á aðfangadag í lágmarki Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Jólabrandarar Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Umstangið á aðfangadag í lágmarki Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir herrann Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira