Lýtaaðgerðir ársins 2014 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 13:30 Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira