Fékk góð leiklistarráð frá Richard Gere Álfrún Pálsdóttir skrifar 11. mars 2014 12:00 Eydís Helena Evensen tók upp japanska sjónvarpsauglýsingu með Hollywood-leikaranum Richard Gere en vel fór á með þeim á meðan á tökum stóð. „Þetta var ótrúleg reynsla og Richard er mjög jarðbundinn,“ segir fyrirsætan Eydís Helena Evensen sem lék í japanskri sjónvarpsauglýsingu á Ítalíu með engum öðrum en Hollywood-hjartaknúsaranum Richard Gere. Eydís Helena er í fullu starfi sem fyrirsæta í London fyrir Elite Model Management en hún flutti út í október í fyrra. Ofangreind sjónvarpsauglýsing var tekin upp á Suður-Ítalíu og ber Eydís leikaranum fræga vel söguna. „Við áttum gott spjall um Ísland og hann gaf mér einnig nokkur góð ráð fyrir leiklistina.“ Eydís segir fyrirsætustarfið vera meiri vinnu en fólk geri sér grein fyrir. „Þá daga sem ég er ekki í myndatökum þá fer ég að meðaltali í 5-6 „casting“ á hverjum degi til þess að hitta ljósmyndara, hönnuði, stílista og fólk fyrir komandi verkefni. Þetta er frábært tækifæri til þess að ferðast, skoða heiminn og vinna á sama tíma,“ segir Eydís og bætir við að hún sé mjög þakklát og hamingjusöm með að fá að starfa í þessum geira. Næst á dagskrá hjá Eydísi Helenu er að koma heim og ganga tískupallana fyrir íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival en tískuhátíðin fer fram þann 29.mars næstkomandi. „Ég er rosalega spennt að vera að koma heim fyrir RFF. Þetta er uppskeruhátíð fyrir íslenska hönnuði og það er alltaf jafn gaman að taka þátt í þessari frábæru hátíð,“ segir Eydís, en er einhver íslenskur hönnuður í uppáhaldi? „Ég á ekki beint einhvern einn uppáhaldshönnuð, þetta eru allt mjög góðir og áhugaverðir hönnuðir með mismunandi stíl.“ RFF Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira
„Þetta var ótrúleg reynsla og Richard er mjög jarðbundinn,“ segir fyrirsætan Eydís Helena Evensen sem lék í japanskri sjónvarpsauglýsingu á Ítalíu með engum öðrum en Hollywood-hjartaknúsaranum Richard Gere. Eydís Helena er í fullu starfi sem fyrirsæta í London fyrir Elite Model Management en hún flutti út í október í fyrra. Ofangreind sjónvarpsauglýsing var tekin upp á Suður-Ítalíu og ber Eydís leikaranum fræga vel söguna. „Við áttum gott spjall um Ísland og hann gaf mér einnig nokkur góð ráð fyrir leiklistina.“ Eydís segir fyrirsætustarfið vera meiri vinnu en fólk geri sér grein fyrir. „Þá daga sem ég er ekki í myndatökum þá fer ég að meðaltali í 5-6 „casting“ á hverjum degi til þess að hitta ljósmyndara, hönnuði, stílista og fólk fyrir komandi verkefni. Þetta er frábært tækifæri til þess að ferðast, skoða heiminn og vinna á sama tíma,“ segir Eydís og bætir við að hún sé mjög þakklát og hamingjusöm með að fá að starfa í þessum geira. Næst á dagskrá hjá Eydísi Helenu er að koma heim og ganga tískupallana fyrir íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival en tískuhátíðin fer fram þann 29.mars næstkomandi. „Ég er rosalega spennt að vera að koma heim fyrir RFF. Þetta er uppskeruhátíð fyrir íslenska hönnuði og það er alltaf jafn gaman að taka þátt í þessari frábæru hátíð,“ segir Eydís, en er einhver íslenskur hönnuður í uppáhaldi? „Ég á ekki beint einhvern einn uppáhaldshönnuð, þetta eru allt mjög góðir og áhugaverðir hönnuðir með mismunandi stíl.“
RFF Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Fleiri fréttir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Sjá meira