Saga Kakala á HönnunarMars Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 20. mars 2014 12:00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir og Helga Björnsson standa á bak við Saga Kakala. mynd/gva Fyrsta varan okkar eru silkislæður sem við sýnum á samsýningu FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Í framhaldinu munum við senda frá okkur trefla, peysur og fleira, allt úr hágæðaefnum eins og silki og kasmír. Við höfum mikinn metnað fyrir þessu nýja merki,“ útskýrir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, viðskipta- og nýsköpunarfræðingur, en hún hefur sett á fót glænýtt tískumerki, Saga Kakala, ásamt Helgu Björnsson fatahönnuði.Saga Kakala verður kynnt í Norræna húsinu á HönnunarMars. Fyrirsæta: Bríet Ólína Kristinsdóttir. mynd/ Antonio RabascaSlæðurnar eru hönnun Helgu en hún starfaði um árabil sem aðalhönnuður Louis Féraud í París. Innblásturinn að munstrunum í slæðunum sótti Helga til suðuramerískra kachina-brúða. Ingibjörg segir þær hafa fengið góð viðbrögð við fyrstu vörunum og saman séu þær gott teymi.„Ég sé um viðskiptahliðina og Helga hannar en ég hef unnið við markaðssetningu fyrir fatahönnuði í nokkur ár. Saga Kakala er fyrsta tískumerkið sem ég tek þátt í að skapa. Við höfum fengið frábær viðbrögð og erum spenntar fyrir framhaldinu.“Ingibjörg og Helga sýna slæðurnar í Norræna húsinu á samsýningunni Fjölbreyta, á HönnunarMars. Fjölbreyta verður opnuð miðvikudaginn 26. mars í milli kl. 16 og 19. Alls taka tuttugu og þrjár konur þátt í Fjölbreytu og sýna meðal annars fatnað, vistvænan arkitektúr, skartgripi, umbúðahönnun, leikefni og fleira.Þá verður Saga Kakala einnig til sýnis í hönnunarversluninni Insúla á Skólavörðustíg og þar verður slegið upp fögnuði í tilefni sýningarinnar föstudaginn 28. mars. HönnunarMars Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Fyrsta varan okkar eru silkislæður sem við sýnum á samsýningu FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Í framhaldinu munum við senda frá okkur trefla, peysur og fleira, allt úr hágæðaefnum eins og silki og kasmír. Við höfum mikinn metnað fyrir þessu nýja merki,“ útskýrir Ingibjörg Gréta Gísladóttir, viðskipta- og nýsköpunarfræðingur, en hún hefur sett á fót glænýtt tískumerki, Saga Kakala, ásamt Helgu Björnsson fatahönnuði.Saga Kakala verður kynnt í Norræna húsinu á HönnunarMars. Fyrirsæta: Bríet Ólína Kristinsdóttir. mynd/ Antonio RabascaSlæðurnar eru hönnun Helgu en hún starfaði um árabil sem aðalhönnuður Louis Féraud í París. Innblásturinn að munstrunum í slæðunum sótti Helga til suðuramerískra kachina-brúða. Ingibjörg segir þær hafa fengið góð viðbrögð við fyrstu vörunum og saman séu þær gott teymi.„Ég sé um viðskiptahliðina og Helga hannar en ég hef unnið við markaðssetningu fyrir fatahönnuði í nokkur ár. Saga Kakala er fyrsta tískumerkið sem ég tek þátt í að skapa. Við höfum fengið frábær viðbrögð og erum spenntar fyrir framhaldinu.“Ingibjörg og Helga sýna slæðurnar í Norræna húsinu á samsýningunni Fjölbreyta, á HönnunarMars. Fjölbreyta verður opnuð miðvikudaginn 26. mars í milli kl. 16 og 19. Alls taka tuttugu og þrjár konur þátt í Fjölbreytu og sýna meðal annars fatnað, vistvænan arkitektúr, skartgripi, umbúðahönnun, leikefni og fleira.Þá verður Saga Kakala einnig til sýnis í hönnunarversluninni Insúla á Skólavörðustíg og þar verður slegið upp fögnuði í tilefni sýningarinnar föstudaginn 28. mars.
HönnunarMars Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira