Eigum að vinna Eistland á heimavelli Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júní 2014 06:00 Lars Lagerbäck var hress á æfingu íslenska liðsins í gær. Fréttablaðið/Daníel „Fyrst og fremst vil ég vinna leikinn,“ segir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, í samtali við Fréttablaðið um vináttulandsleikinn gegn Eistlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. „Í svona vináttuleik reynum við að einbeita okkur að smáatriðum í okkar leik líkt og fyrir leikinn á móti Austurríki. Vonandi sé ég þau virka í leiknum á móti Eistlandi,“ segir Svíinn. Lars vill ekki bara vinna leikinn í kvöld heldur hafa öll völd á vellinum. „Mér finnst mikilvægt að það sé sigurtilfinning í hópnum. Með fullri virðingu fyrir Eistlandi þá eigum við að vinna það á heimavelli. Það er mikilvægt að sýna að við getum stjórnað leiknum algjörlega og náð góðum úrslitum,“ segir hann. Ísland tapaði fyrstu tveimur vináttulandsleikjum ársins; á móti Svíþjóð og Wales. Hvað var betra hjá liðinu í þriðja leiknum á móti Austurríki? „Það var gott að sjá hversu mikið liðið bætti sig í seinni hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik. Við bættum okkur til muna í þeim síðari og menn fundu sig betur í sínum stöðum. Við ætluðum að byggja sóknirnar upp á ákveðinn hátt sem fór að ganga betur. Það var gaman að sjá,“ segir Lagerbäck. Landsliðið kemur ekki aftur saman fyrr en í haust þegar undankeppni EM hefst þar sem búið er að afnema alþjóðlegu leikdagana í ágúst. Hvernig senda Lars og Heimir strákana inn í sumarið? „Fyrst og fremst vona ég bara að þeir eigi gott sumarfrí. Síðan er mikilvægt fyrir okkur að strákarnir sem eru samningslausir eða að leita sér að nýjum liðum finni sér lið þar sem þeir spila reglulega,“ segir Lars Lagerbäck. Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
„Fyrst og fremst vil ég vinna leikinn,“ segir Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, í samtali við Fréttablaðið um vináttulandsleikinn gegn Eistlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. „Í svona vináttuleik reynum við að einbeita okkur að smáatriðum í okkar leik líkt og fyrir leikinn á móti Austurríki. Vonandi sé ég þau virka í leiknum á móti Eistlandi,“ segir Svíinn. Lars vill ekki bara vinna leikinn í kvöld heldur hafa öll völd á vellinum. „Mér finnst mikilvægt að það sé sigurtilfinning í hópnum. Með fullri virðingu fyrir Eistlandi þá eigum við að vinna það á heimavelli. Það er mikilvægt að sýna að við getum stjórnað leiknum algjörlega og náð góðum úrslitum,“ segir hann. Ísland tapaði fyrstu tveimur vináttulandsleikjum ársins; á móti Svíþjóð og Wales. Hvað var betra hjá liðinu í þriðja leiknum á móti Austurríki? „Það var gott að sjá hversu mikið liðið bætti sig í seinni hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik. Við bættum okkur til muna í þeim síðari og menn fundu sig betur í sínum stöðum. Við ætluðum að byggja sóknirnar upp á ákveðinn hátt sem fór að ganga betur. Það var gaman að sjá,“ segir Lagerbäck. Landsliðið kemur ekki aftur saman fyrr en í haust þegar undankeppni EM hefst þar sem búið er að afnema alþjóðlegu leikdagana í ágúst. Hvernig senda Lars og Heimir strákana inn í sumarið? „Fyrst og fremst vona ég bara að þeir eigi gott sumarfrí. Síðan er mikilvægt fyrir okkur að strákarnir sem eru samningslausir eða að leita sér að nýjum liðum finni sér lið þar sem þeir spila reglulega,“ segir Lars Lagerbäck.
Íslenski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira