Elegant fatastíll og eigin hönnun 13. júní 2014 15:00 Auður Jónsdóttir Auður Jónsdóttir er að læra viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Ásamt náminu starfar hún sem meðstjórnandi hjá rafverkstæðinu Agli. Áhugasviðið er fjölbreytt en tíska, fjármálamarkaðir og stjórnun eru í miklu uppáhaldi. Í mörg ár hefur hún hannað og saumað eigin flíkur.Röndótti jakkinnÉg elska „sailor“ á sumrin. Það er svo elegant og gengur við svo margt. Ég fer í hann við til dæmis við rifnar gallabuxur, hvíta blússu og létta skó. Það skemmir ekkert að skella hatti á höfuðið með í góða veðrinu. Ég keypti þennan jakka í Zöru, búð sem klikkar sjaldan.Svarti kjóllinn Er ekki nauðsynlegt fyrir alla fataskápa að innihalda einn lítinn svartan kjól? Allavega vantaði mig slíkan og var ekki lengi að uppfylla þá kröfu og hannaði þennan kjól sem passar við nánast allt.Leðurjakkinn Skinnjakkinn er frá mér líka. Mér finnst hann óttalega gæjalegur og svolítill pilot-fílingur yfir honum. Hann poppaði ég upp með lítilli hauskúpu á rennilás og kraga. Hann er ekki þessi týpíski leðurjakki svo það er gaman að breyta til og slíta sig frá þessum hversdags leðurjakka.Rauði kjóllinnÉg held mikið upp á þessa sumardásemd! Kjóllinn rifjar upp skemmtilegar minningar um sól, sumar og brúðkaup bestu vina minna en hann hannaði ég og saumaði ég sjálf fyrir þetta ákveðna tilefni.Veskið Mér fannst vanta einhvern fylgihlut hérna með. Mér finnst ekkert leiðinlegt að eiga veski fyrir hvert og eitt tilefni eða dress svo ég á nokkur. Þetta er úr Friis & Company. Það er svo frískandi og sumarlegt þannig að mér fannst vel við hæfi að leyfa því að fylgja með. Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Auður Jónsdóttir er að læra viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík. Ásamt náminu starfar hún sem meðstjórnandi hjá rafverkstæðinu Agli. Áhugasviðið er fjölbreytt en tíska, fjármálamarkaðir og stjórnun eru í miklu uppáhaldi. Í mörg ár hefur hún hannað og saumað eigin flíkur.Röndótti jakkinnÉg elska „sailor“ á sumrin. Það er svo elegant og gengur við svo margt. Ég fer í hann við til dæmis við rifnar gallabuxur, hvíta blússu og létta skó. Það skemmir ekkert að skella hatti á höfuðið með í góða veðrinu. Ég keypti þennan jakka í Zöru, búð sem klikkar sjaldan.Svarti kjóllinn Er ekki nauðsynlegt fyrir alla fataskápa að innihalda einn lítinn svartan kjól? Allavega vantaði mig slíkan og var ekki lengi að uppfylla þá kröfu og hannaði þennan kjól sem passar við nánast allt.Leðurjakkinn Skinnjakkinn er frá mér líka. Mér finnst hann óttalega gæjalegur og svolítill pilot-fílingur yfir honum. Hann poppaði ég upp með lítilli hauskúpu á rennilás og kraga. Hann er ekki þessi týpíski leðurjakki svo það er gaman að breyta til og slíta sig frá þessum hversdags leðurjakka.Rauði kjóllinnÉg held mikið upp á þessa sumardásemd! Kjóllinn rifjar upp skemmtilegar minningar um sól, sumar og brúðkaup bestu vina minna en hann hannaði ég og saumaði ég sjálf fyrir þetta ákveðna tilefni.Veskið Mér fannst vanta einhvern fylgihlut hérna með. Mér finnst ekkert leiðinlegt að eiga veski fyrir hvert og eitt tilefni eða dress svo ég á nokkur. Þetta er úr Friis & Company. Það er svo frískandi og sumarlegt þannig að mér fannst vel við hæfi að leyfa því að fylgja með.
Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira