Fáguð og flott á sviði Baldvin Þormóðsson skrifar 23. júní 2014 10:30 Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti. Gagnrýni Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira
Tónleikar Banks Tónlistarhátíðin Secret Solstice Það fór ekki fram hjá neinum þegar gyðjan Jillian Banks tölti inn á sviðið á laugardagskvöldinu. Hún hafði látið gesti hátíðarinnar bíða í 20 mínútur eftir sér en það var algjörlega þess virði. Þegar tónlistin loks byrjar þá bilast allir áhorfendurnir en á sviðinu er aðeins gítarleikari og fleiri hljómsveitarmeðlimir, engin Banks. Nokkrar mínútur inn í lagið gengur hún á sviðið eins og sviðið sé sýningarpallur á tískuvikunni í París. Tónleikarnir voru eiginlega eins og samblanda af tískusýningu og tónleikum. Banks hreyfir sig á svo fágaðan hátt og sviðsframkoma hennar var sú allra besta af tónlistarmönnum hátíðarinnar. Hún lítur í augu nánast hvers og eins áhorfanda og fær alla með sér þegar hún vill að áhorfendurnir öskri eða haldi kjafti.
Gagnrýni Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Sjá meira