Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum 20. september 2014 16:00 Fótboltastjarna Andri Fannar kveðst aldrei hafa skotið boltanum í ljósin heima hjá sér en örugglega brotið eitthvað annað! Vísir/GVA Hvenær byrjaðir þú í fótbolta? „Ég byrjaði að æfa fimm ára í 8. flokki.“ Í hvaða íþróttafélagi ertu og í hvaða flokki ertu núna? „Ég er í Breiðabliki og á að vera í 5. flokki miðað við aldur en æfi og keppi með 4. flokki, hinir strákarnir þar eru 13 og 14 ára.“ Hversu oft hefur þú orðið Íslandsmeistari með þínum flokkum og hvenær? „Ég hef orðið Íslandsmeistari fjórum sinnum. Fyrst með 6. flokki A 2011, með 5. flokki A 2012 með 5. flokki A 2013 og svo núna með 4. flokki A 2014. Hefurðu spilað fótbolta víða um landið? „Já, ég hef farið á mjög marga staði víða um landið að keppa. Það var rosalega gaman á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum. Þar fórum við í alls konar ferðir og ég var valinn til að spila með landsliðinu. Það var líka rosalega gaman í sumar að fá að spila á aðalvellinum hjá Þór á Akureyri. Ég hef til dæmis aldrei fengið að spila á Kópavogsvelli.“ Hvað æfir þú oft í viku með félaginu? „Fjórum sinnum.“ Hefurðu gott svæði til að leika þér á nálægt heimilinu þínu? „Já, í Kópavogi eru mörg mjög góð svæði til að æfa sig á í fótbolta. Ég er með fótboltavöll beint fyrir framan húsið mitt í Salahverfi og svo er líka sparkvöllur við skólann.“ Hvað ertu búinn að skjóta niður margar ljósakrónur heima hjá þér?! „Ha, ha, ég hef verið svo heppinn að hafa aldrei hitt í ljósin en hef nú örugglega brotið eitthvað annað.“ Ertu alltaf með boltann á tánum eða áttu fleiri áhugamál? „Að spila fótbolta er það skemmtilegasta sem ég geri en mér finnst líka fínt að fara í golf, á motorcross-hjól og á fimleikaæfingu með Eyþóri Erni bróður mínum.“ Hvert er þitt átrúnaðargoð í boltanum? „Ég held upp á marga eins og Ronaldinho, Iniesta, Ronaldo, Messi, Xavi og Di Maria. Svo held ég líka upp á íslenska leikmenn eins og Gylfa Sig, Kolbein Sigþórs og Alfreð Finnboga.“ Meða hvaða erlenda liði heldurðu? „Manchester United og Barcelona eru mín lið, en mér finnst líka mjög gaman að fylgjast með Dortmund og Real Madrid.“ Í hvaða skóla ertu og og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Salaskóla og mér finnst skemmtilegast í íþróttum og svo er stundum gaman í stærðfræði.“ Hlustarðu á tónlist? „Já, ég hlusta mjög mikið á tónlist, en það er enginn einn tónlistarmaður eða -kona sem er uppáhalds.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Atvinnumaður í fótbolta, ekki spurning.“ Krakkar Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Hvenær byrjaðir þú í fótbolta? „Ég byrjaði að æfa fimm ára í 8. flokki.“ Í hvaða íþróttafélagi ertu og í hvaða flokki ertu núna? „Ég er í Breiðabliki og á að vera í 5. flokki miðað við aldur en æfi og keppi með 4. flokki, hinir strákarnir þar eru 13 og 14 ára.“ Hversu oft hefur þú orðið Íslandsmeistari með þínum flokkum og hvenær? „Ég hef orðið Íslandsmeistari fjórum sinnum. Fyrst með 6. flokki A 2011, með 5. flokki A 2012 með 5. flokki A 2013 og svo núna með 4. flokki A 2014. Hefurðu spilað fótbolta víða um landið? „Já, ég hef farið á mjög marga staði víða um landið að keppa. Það var rosalega gaman á Shell-mótinu í Vestmannaeyjum. Þar fórum við í alls konar ferðir og ég var valinn til að spila með landsliðinu. Það var líka rosalega gaman í sumar að fá að spila á aðalvellinum hjá Þór á Akureyri. Ég hef til dæmis aldrei fengið að spila á Kópavogsvelli.“ Hvað æfir þú oft í viku með félaginu? „Fjórum sinnum.“ Hefurðu gott svæði til að leika þér á nálægt heimilinu þínu? „Já, í Kópavogi eru mörg mjög góð svæði til að æfa sig á í fótbolta. Ég er með fótboltavöll beint fyrir framan húsið mitt í Salahverfi og svo er líka sparkvöllur við skólann.“ Hvað ertu búinn að skjóta niður margar ljósakrónur heima hjá þér?! „Ha, ha, ég hef verið svo heppinn að hafa aldrei hitt í ljósin en hef nú örugglega brotið eitthvað annað.“ Ertu alltaf með boltann á tánum eða áttu fleiri áhugamál? „Að spila fótbolta er það skemmtilegasta sem ég geri en mér finnst líka fínt að fara í golf, á motorcross-hjól og á fimleikaæfingu með Eyþóri Erni bróður mínum.“ Hvert er þitt átrúnaðargoð í boltanum? „Ég held upp á marga eins og Ronaldinho, Iniesta, Ronaldo, Messi, Xavi og Di Maria. Svo held ég líka upp á íslenska leikmenn eins og Gylfa Sig, Kolbein Sigþórs og Alfreð Finnboga.“ Meða hvaða erlenda liði heldurðu? „Manchester United og Barcelona eru mín lið, en mér finnst líka mjög gaman að fylgjast með Dortmund og Real Madrid.“ Í hvaða skóla ertu og og hver er eftirlætisnámsgreinin þín? „Ég er í Salaskóla og mér finnst skemmtilegast í íþróttum og svo er stundum gaman í stærðfræði.“ Hlustarðu á tónlist? „Já, ég hlusta mjög mikið á tónlist, en það er enginn einn tónlistarmaður eða -kona sem er uppáhalds.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Atvinnumaður í fótbolta, ekki spurning.“
Krakkar Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira