Gaf 600 eiginhandaráritanir Freyr Bjarnason skrifar 23. október 2014 09:00 Hafþór Júlíus Björnsson nýtur lífsins í útlöndum. Fréttablaðið/Valli „Ég er hérna í 35 stiga hita. Þetta er alveg æðislegt, gerist ekki betra,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims. Hann er staddur á eyjunni Barein, skammt frá Sádi-Arabíu, þar sem hann er einn af aðalgestunum á IGN-tölvuleikjahátíðinni sem fer fram á föstudag og laugardag. „Ég verð hérna í viku og verð í nokkra aukadaga til að slappa af og njóta mín.“ Á hátíðinni mun hann gefa eiginhandaráritanir, fara í viðtöl og myndatökur. Margar dyr hafa opnast Hafþóri Júlíusi síðan hann vakti heimsathygli fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones þar sem hann lék Gregor Clegane, eða „Fjallið“. „Game of Thrones kom manni ágætlega á kortið,“ segir hann. Í síðustu viku fór hann í svipaða ferð er hann sótti ráðstefnuna Film and Comic Con í London í fyrsta sinn. „Ég skrifaði hátt í sex hundruð eiginhandaráritanir á einum degi og svo var ég í viðtölum og myndatökum.“ Spurður hvort hann muni leika áfram í Game of Thrones vill hann sem minnst um það segja. „Karakterinn minn var mjög særður í lokaþættinum [í fjórðu þáttaröð] en fólk sem hefur lesið bækurnar veit hvað gerist.“ Engar tökur á Game of Thrones eru fyrirhugaðar hér á landi það sem eftir er ársins en tökur hafa staðið yfir á Spáni að undanförnu. Game of Thrones Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Sjá meira
„Ég er hérna í 35 stiga hita. Þetta er alveg æðislegt, gerist ekki betra,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims. Hann er staddur á eyjunni Barein, skammt frá Sádi-Arabíu, þar sem hann er einn af aðalgestunum á IGN-tölvuleikjahátíðinni sem fer fram á föstudag og laugardag. „Ég verð hérna í viku og verð í nokkra aukadaga til að slappa af og njóta mín.“ Á hátíðinni mun hann gefa eiginhandaráritanir, fara í viðtöl og myndatökur. Margar dyr hafa opnast Hafþóri Júlíusi síðan hann vakti heimsathygli fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones þar sem hann lék Gregor Clegane, eða „Fjallið“. „Game of Thrones kom manni ágætlega á kortið,“ segir hann. Í síðustu viku fór hann í svipaða ferð er hann sótti ráðstefnuna Film and Comic Con í London í fyrsta sinn. „Ég skrifaði hátt í sex hundruð eiginhandaráritanir á einum degi og svo var ég í viðtölum og myndatökum.“ Spurður hvort hann muni leika áfram í Game of Thrones vill hann sem minnst um það segja. „Karakterinn minn var mjög særður í lokaþættinum [í fjórðu þáttaröð] en fólk sem hefur lesið bækurnar veit hvað gerist.“ Engar tökur á Game of Thrones eru fyrirhugaðar hér á landi það sem eftir er ársins en tökur hafa staðið yfir á Spáni að undanförnu.
Game of Thrones Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Sjá meira