Ó, Jesúbarn blítt 1. nóvember 2014 09:00 Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir Jólalög Mest lesið Svona gerirðu graflax Jól Litla góða akurhænan Jól Jólin í Kattholti Jól Snjókornið Jólin Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Grýla reið með garði Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Kennsla í gerð aðventukransa Jól
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir
Jólalög Mest lesið Svona gerirðu graflax Jól Litla góða akurhænan Jól Jólin í Kattholti Jól Snjókornið Jólin Skáldskapur getur hreyft við manni Jól Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu Jólin Grýla reið með garði Jól Var stundum kallaður Jesús Jólin Gljáður hreindýravöðvi með bökuðum gulrótum og skalottlauk ásamt plómu- og eplasalati Jól Kennsla í gerð aðventukransa Jól