Sara Björk, Gylfi Þór og Aron í Atvinnumönnunum okkar Bjarki Ármannsson skrifar 17. janúar 2015 19:10 Sara Björk, Gylfi Þór og Aron eru í fremstu röð íslenskra íþróttamanna. Vísir Sara Björk Gunnarsdóttir, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Pálmarsson verða meðal þeirra íþróttakappa sem gleðigjafinn Auðunn Blöndal mun sækja heim í væntanlegri þáttaröð um Atvinnumennina okkar. Auðunn lét fylgjendur sína á Twitter vita af þessu í dag. Alls stendur til að þættirnir verði sex talsins og ríkir enn leynd yfir því hvaða þrír kappar verða heimsóttir til viðbótar. Sara Björk og Gylfi Þór eru bæði atvinnumenn í knattspyrnu, Sara með Rosengård í Svíþjóð og Gylfi með Swansea í ensku deildinni, en Aron leikur handbolta með Kiel í Þýskalandi. Öll eru þau í lykilhlutverkum hjá íslenskum landsliðum í sinni grein. Fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda á sínum tíma, en þá voru Ólafur Stefánsson handboltamaður og Eiður Smári Guðjónsen knattspyrnumaður meðal annars sóttir heim. Tökur á þáttunum munu hefjast í lok sumars og standa fram á haust.3 nöfn staðfest. Sara Björk, Gylfi Sig og Aron Pálma! #AtvinnumennirnirOkkar2— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 17, 2015 Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Auddi tekur upp nýja Atvinnumenn "Þetta verða sex þættir og við munum heimsækja nýja atvinnumenn, þetta verða allt ný nöfn." 13. janúar 2015 14:16 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Pálmarsson verða meðal þeirra íþróttakappa sem gleðigjafinn Auðunn Blöndal mun sækja heim í væntanlegri þáttaröð um Atvinnumennina okkar. Auðunn lét fylgjendur sína á Twitter vita af þessu í dag. Alls stendur til að þættirnir verði sex talsins og ríkir enn leynd yfir því hvaða þrír kappar verða heimsóttir til viðbótar. Sara Björk og Gylfi Þór eru bæði atvinnumenn í knattspyrnu, Sara með Rosengård í Svíþjóð og Gylfi með Swansea í ensku deildinni, en Aron leikur handbolta með Kiel í Þýskalandi. Öll eru þau í lykilhlutverkum hjá íslenskum landsliðum í sinni grein. Fyrri þáttaröðin naut mikilla vinsælda á sínum tíma, en þá voru Ólafur Stefánsson handboltamaður og Eiður Smári Guðjónsen knattspyrnumaður meðal annars sóttir heim. Tökur á þáttunum munu hefjast í lok sumars og standa fram á haust.3 nöfn staðfest. Sara Björk, Gylfi Sig og Aron Pálma! #AtvinnumennirnirOkkar2— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 17, 2015
Atvinnumennirnir okkar Tengdar fréttir Auddi tekur upp nýja Atvinnumenn "Þetta verða sex þættir og við munum heimsækja nýja atvinnumenn, þetta verða allt ný nöfn." 13. janúar 2015 14:16 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Auddi tekur upp nýja Atvinnumenn "Þetta verða sex þættir og við munum heimsækja nýja atvinnumenn, þetta verða allt ný nöfn." 13. janúar 2015 14:16