Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2015 09:00 Heimir Hallgrímsson fer yfir málin með strákunum. mynd/facebook-síða KSÍ Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Kanada í tveimur vináttuleikjum á föstudag og mánudag, en leikirnir verða spilaðir á heimavelli University of Central Florida í Orlando í Bandaríkjunum. Fram kemur í frétt á vef KSÍ að allir leikmenn hópsins voru með á æfingu í gær og eftir handa voru tveir fundir. Nýir leikmenn voru svo boðnir velkomnir í hópinn en sex nýliðar eru með í för.Sjá einnig:Sex nýliðar í landsliðshópnum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru góðar í gær, að því fram kemur á vefsíðu KSÍ; skýjað og um 18 stiga hiti og má búast við slíku veðri næstu daga að viðbættum einhverjum rigningarskúrum. Fleiri knattspyrnulið eru í Orlando þessa dagana við æfingar en íslenska liðið, en þýsku liðin Bayern Leverkusen og Köln eru t.a.m. á staðnum í æfingaferð. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu gærdagsins en fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu KSÍ.Hjörtur Logi Valgarðsson gerir sig kláran.mynd/facebook-síða KSÍSölvi Geir Ottesen fylgist með Rúrik Gíslasyni leika sér með boltann.mynd/facebook-síða KSÍÆfing í fullum gangi.mynd/facebook-síða KSÍHeimir Hallgrímsson fylgist grannt með.mynd/facebook-síða KSÍSiggi Dúlla gerir drykkina kla´ra.mynd/facebook-síða KSÍVöllurinn sem spilað verður á.mynd/facebook-síða KSÍ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir eru lentir í Orlando Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13. janúar 2015 17:30 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Kanada í tveimur vináttuleikjum á föstudag og mánudag, en leikirnir verða spilaðir á heimavelli University of Central Florida í Orlando í Bandaríkjunum. Fram kemur í frétt á vef KSÍ að allir leikmenn hópsins voru með á æfingu í gær og eftir handa voru tveir fundir. Nýir leikmenn voru svo boðnir velkomnir í hópinn en sex nýliðar eru með í för.Sjá einnig:Sex nýliðar í landsliðshópnum Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru góðar í gær, að því fram kemur á vefsíðu KSÍ; skýjað og um 18 stiga hiti og má búast við slíku veðri næstu daga að viðbættum einhverjum rigningarskúrum. Fleiri knattspyrnulið eru í Orlando þessa dagana við æfingar en íslenska liðið, en þýsku liðin Bayern Leverkusen og Köln eru t.a.m. á staðnum í æfingaferð. Hér að neðan má sjá myndir frá æfingu gærdagsins en fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu KSÍ.Hjörtur Logi Valgarðsson gerir sig kláran.mynd/facebook-síða KSÍSölvi Geir Ottesen fylgist með Rúrik Gíslasyni leika sér með boltann.mynd/facebook-síða KSÍÆfing í fullum gangi.mynd/facebook-síða KSÍHeimir Hallgrímsson fylgist grannt með.mynd/facebook-síða KSÍSiggi Dúlla gerir drykkina kla´ra.mynd/facebook-síða KSÍVöllurinn sem spilað verður á.mynd/facebook-síða KSÍ
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Strákarnir eru lentir í Orlando Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13. janúar 2015 17:30 Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Strákarnir eru lentir í Orlando Íslenska karlalandsliðið er komið til Orlando í Bandaríkjunum en liðið mætir Kanadamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á næstu sex dögum en þeir fara báðir fram á á háskólavelli University of Central Florida. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 13. janúar 2015 17:30