4MATIC sýning í Öskju Finnur Thorlacius skrifar 14. janúar 2015 09:15 Mercedes Benz M-Class. Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC sýningar nk. laugardag 17. janúar í húsakynnum fyrirtækisins að Krókhálsi 11. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. Kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem utanvega. 4MATIC kerfið bætir veggrip og stefnustöðugleika bílsins og eykur snerpu hans og öryggi í akstri. Kerfið er ávallt virkt og bregst strax við breyttum akstursaðstæðum t.d. mikilli úrkomu, ísingu eða snjó. 4MATIC sýningin um helgina er fyrsti liðurinn í 10 ára afmæli Öskju en fyrirtækið var stofnað árið 2005. Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla m.a. A-Class, B-Class, CLA, GLA, GLK, M-Class, GL-Class og E-Class. Mercedes-Benz var söluhæsti framleiðandi lúxusbíla á Íslandi árið 2014 eins og mörg undanfarin ár. Boðið verður upp á léttar veitingar á sýningunni á laugardag. Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent
Bílaumboðið Askja býður til 4MATIC sýningar nk. laugardag 17. janúar í húsakynnum fyrirtækisins að Krókhálsi 11. 4MATIC er eitt fullkomnasta aldrifskerfi sem völ er á og er nú í boði í öllum gerðum sjálfskiptra bíla frá Mercedes-Benz. Kerfið deilir vélarafli og snúningsvægi til allra fjögurra hjóla bílsins eftir þörfum hverju sinni, jafnt þegar ekið er á bundnu slitlagi sem utanvega. 4MATIC kerfið bætir veggrip og stefnustöðugleika bílsins og eykur snerpu hans og öryggi í akstri. Kerfið er ávallt virkt og bregst strax við breyttum akstursaðstæðum t.d. mikilli úrkomu, ísingu eða snjó. 4MATIC sýningin um helgina er fyrsti liðurinn í 10 ára afmæli Öskju en fyrirtækið var stofnað árið 2005. Til sýnis og prufu verða margar gerðir 4MATIC bíla m.a. A-Class, B-Class, CLA, GLA, GLK, M-Class, GL-Class og E-Class. Mercedes-Benz var söluhæsti framleiðandi lúxusbíla á Íslandi árið 2014 eins og mörg undanfarin ár. Boðið verður upp á léttar veitingar á sýningunni á laugardag.
Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent