Risastór bílakynning Land Rover á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2015 15:15 Þessa dagana eru breski bílaframleiðandinn Land Rover með afar stóra kynningu á Íslandi fyrir blaðamenn á nýjasta bíl sínum, Land Rover Discovery Sport. Verkefnið tekur langan tíma og hófst 8. desember og lýkur um næstu mánaðarmót. Alls koma hátt í 1.000 bílablaðamenn hingað til lands til að prófa bílinn. Ásamt öllu erlendu og innlendu starfsfólki verkefnisins þurfa blaðamennirnir 6.150 gistinætur á nokkrum af betri hótelum landsins. Er það til marks um stærð verkefnisins og hve mikil búbót það er fyrir íslenska ferðaþjónustu á þessum annars rólegri tíma ársins í þeirri atvinnugrein. Bílablaðamaður visis og Fréttablaðsins, ásamt myndatökumanni, slóst með í för og kynntist því hvernig þessu fór fram og hitti á einn besta dag kynningarinnar hvað veður varðar. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent
Þessa dagana eru breski bílaframleiðandinn Land Rover með afar stóra kynningu á Íslandi fyrir blaðamenn á nýjasta bíl sínum, Land Rover Discovery Sport. Verkefnið tekur langan tíma og hófst 8. desember og lýkur um næstu mánaðarmót. Alls koma hátt í 1.000 bílablaðamenn hingað til lands til að prófa bílinn. Ásamt öllu erlendu og innlendu starfsfólki verkefnisins þurfa blaðamennirnir 6.150 gistinætur á nokkrum af betri hótelum landsins. Er það til marks um stærð verkefnisins og hve mikil búbót það er fyrir íslenska ferðaþjónustu á þessum annars rólegri tíma ársins í þeirri atvinnugrein. Bílablaðamaður visis og Fréttablaðsins, ásamt myndatökumanni, slóst með í för og kynntist því hvernig þessu fór fram og hitti á einn besta dag kynningarinnar hvað veður varðar. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent