Frammistaða Thelmu úr Ísland Got Talent lofuð í grænlenskum miðlum Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 15:38 Frammistaða Thelmu Kajsdóttur, sem sló í gegn í Ísland Got Talent í gærkvöldi, var lofuð í grænlenskum miðlum í dag. „Þetta var frábært. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu," segir Thelma í samtali við miðlilinn Sermitsiaq og bætir við: „Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn."Sjá einnig: Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Hún segist hafa tekið þátt í Ísland Got Talent til þess að reyna að ná lengra í tónlist, en þessi nítján ára kona stefnir á frama á því sviði. Umfjöllin Sermitsiaq kemur fram að Thelma er dóttir Eddu og Kaj Lyberth, en Kaj er þekktur tónlistamaður á Grænlandi.Hér má sjá skjáskot úr grænslenska miðlinum Sermitsiaq.Heillaði áhorfendur og dómara Dómarar og áhorfendur í Ísland Got Talent kolféllu fyrir grænlensku söngkonunnu Thelmu Kajsdóttur, sem söng einstaklega fallegt grænlenskt lag í þættinum í kvöld. „Ég er eiginlega skotin í þér," sagði Selma Björnsdóttir, sem er nýr dómari í þáttunum. Selma gapti þegar Thelma fór í hærri nóturnar. Þegar myndavélinni var beint að áhorfendum virtist sem einhverjir áhorfendur hefðu tárast.Gaman að syngja á grænlensku Thelma segir það hafa verið gaman að syngja á grænlensku fyrir íslenska áhorfendur. „Það var svolítið sérstakt, því þau skilja ekki hvað ég var að syngja um. En það var gaman að koma fram fyrir þjóðina sína. Ég er afar stolt af því." Textinn í laginu sem Thelma söng fjallaði um ástarsorg, hvernig það er að sleppa takinu af einhverjum sem maður elskar, þegar ljóst er að sambandinu verður ekki bjargað.Grænlenska þjóðin að kjósa Í fréttinni kemur einnig fram að vinkona Thelmu fékk hugmyndina að því að hún kæmi hingað til lands og tæki þátt í keppninni. Frammistaða Thelmu vakti athygli strax í gærkvöldi og var fjöldi Grænlendinga mættur í athugasemdakerfið við fréttina um frammistöðu Thelmu. Í frétt Sermitsiaq er grænlenska þjóðin minnt á að hún má kjósa Thelmu áfram á seinni stigum keppninnar.Thelma Kajsdóttir söng af mikilli innlifun í gær. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21 Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00 Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Frammistaða Thelmu Kajsdóttur, sem sló í gegn í Ísland Got Talent í gærkvöldi, var lofuð í grænlenskum miðlum í dag. „Þetta var frábært. Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessu," segir Thelma í samtali við miðlilinn Sermitsiaq og bætir við: „Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn."Sjá einnig: Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Hún segist hafa tekið þátt í Ísland Got Talent til þess að reyna að ná lengra í tónlist, en þessi nítján ára kona stefnir á frama á því sviði. Umfjöllin Sermitsiaq kemur fram að Thelma er dóttir Eddu og Kaj Lyberth, en Kaj er þekktur tónlistamaður á Grænlandi.Hér má sjá skjáskot úr grænslenska miðlinum Sermitsiaq.Heillaði áhorfendur og dómara Dómarar og áhorfendur í Ísland Got Talent kolféllu fyrir grænlensku söngkonunnu Thelmu Kajsdóttur, sem söng einstaklega fallegt grænlenskt lag í þættinum í kvöld. „Ég er eiginlega skotin í þér," sagði Selma Björnsdóttir, sem er nýr dómari í þáttunum. Selma gapti þegar Thelma fór í hærri nóturnar. Þegar myndavélinni var beint að áhorfendum virtist sem einhverjir áhorfendur hefðu tárast.Gaman að syngja á grænlensku Thelma segir það hafa verið gaman að syngja á grænlensku fyrir íslenska áhorfendur. „Það var svolítið sérstakt, því þau skilja ekki hvað ég var að syngja um. En það var gaman að koma fram fyrir þjóðina sína. Ég er afar stolt af því." Textinn í laginu sem Thelma söng fjallaði um ástarsorg, hvernig það er að sleppa takinu af einhverjum sem maður elskar, þegar ljóst er að sambandinu verður ekki bjargað.Grænlenska þjóðin að kjósa Í fréttinni kemur einnig fram að vinkona Thelmu fékk hugmyndina að því að hún kæmi hingað til lands og tæki þátt í keppninni. Frammistaða Thelmu vakti athygli strax í gærkvöldi og var fjöldi Grænlendinga mættur í athugasemdakerfið við fréttina um frammistöðu Thelmu. Í frétt Sermitsiaq er grænlenska þjóðin minnt á að hún má kjósa Thelmu áfram á seinni stigum keppninnar.Thelma Kajsdóttir söng af mikilli innlifun í gær.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28 Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21 Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00 Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana. 25. janúar 2015 20:28
Fékk annan séns og náði í gullhnappinn Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts. 25. janúar 2015 21:21
Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum. 25. janúar 2015 21:00
Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka. 25. janúar 2015 21:44