Snorri Steinn: Til háborinnar skammar Arnar Björnsson skrifar 22. janúar 2015 20:25 Vísir/Eva Björk Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson átti erfitt með að skýra hvers vegna Ísland steinlá gegn Tékklandi á HM í Katar í kvöld. Viðtalið má sjá í heild sinni hér neðst í fréttinni. „Þetta er til háborinnar skammar og erfitt að ætla að fegra þetta eitthvað. Við spiluðum eins og kjánar, sérstaklega fyrstu 30 mínúturnar. Og leikurinn var okkur ekki til sóma.“ „Þetta gerðist líka gegn Svíum. En það er rosalega erfitt að koma með góða skýringu á því hvernig lið sem spilar svona gegn Frökkum mæti svona til leiks tveimur dögum síðar.“ „Ég ætla ekki einu sinni að reyna það.“ Snorri Steinn benti réttilega á að í enn eina skiptið hafi markvörður andstæðinganna átt stórleik. „Það er umhugsunarefni. Við það missum við móðinn og trúna. Hlaupum ekki til baka og tæknifeilar. Það er sama hvar er gripið niður - þetta er virkilega lélegt.“ Ísland á enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit keppninnar með sigri á Egyptalandi á laugardag. „Það er ótrúlegt en satt en það er enn eitthvað jákvætt í þessu. En nú mætum við riðli sem hefur spilað einna best í riðlinum. Þeir eru með áhorfendur með sér og allt gengur þeim í hag. Við erum á hinum endanum hins vegar.“ „En svona er sportið. Á meðan við eigum séns þá er ekkert annað hægt en að rífa okkur í gang. Það minnsta sem við getum gert er að gefa líf og sál okkar í þennan leik.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54 Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49 Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42 Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Aron var „slappur“ fyrir leik | Grunur um heilahristing Læknir íslenska landsliðsins ákvað að taka Aron Pálmarsson af velli í kvöld eftir að hann fékk þungt högg. Grunur leikur á að hann hafi fengið heilahristing. 22. janúar 2015 19:54
Ásgeir Örn: Óraði ekki fyrir að þetta gæti gerst Skyttan á varla orð yfir leik Íslands gegn Tékkum í dag. 22. janúar 2015 19:49
Umfjöllun: Ísland - Tékkland 25-36 | Hrun strákanna í Katar Strákarnir þurfa að vinna sterkt lið Egyptalands til að sleppa við Forsetabikarinn. 22. janúar 2015 15:42
Alexander: Ég skil þetta bara ekki Alexander Petersson segir að leikurinn gegn Tékklandi í kvöld hafi verið "katastrófa“. 22. janúar 2015 20:17
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita