Elíasi Má líkt við Justin Bieber: Er þetta í alvöru að gerast aftur? Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. febrúar 2015 19:32 Elías Már horfir á mynd af Justin Bieber. mynd/skjáskot af vef Dagbladet.no Elías Már Ómarsson, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Vålerenga í dag, en norska úrvalsdeildarliðið keypti hann frá Keflavík í vikunni. Eftir æfinguna gekk tók blaðamaður Dagbladet Elías Má tali og sýndi honum mynd af sjálfum sér þar sem hann líkist poppprinsinum Justin Bieber. „Hverjum líkist maðurinn á þessari mynd?“ spurði hann. [Hlær] „Mér,“ svaraði Elías enda var myndin af honum. „Og Justin Bieber?“ spurði blaðamaðurinn Roy Wahlström.“ „Nei, það finnst mér ekki,“ svaraði Elías. Keflvíkingnum unga var svo sýnd mynd af Bieber sjálfum en hann gaf sig ekki.Myndin af Elíasi þar sem hann líkist Bieber.mynd/skjáskotSvo virðist sem Elías Már hafi áður lent í svipuðum samanburði því á Facebook-síðu sinni setur hann inn hlekk á fréttina og skrifar: „Er þetta í alvöru að gerast aftur?“ Viðtalið varð eftir þessa byrjun öllu eðlilegra og var Elías Már spurður hvort hann væri svipaður leikmaður og Viðar Örn Kjartansson. „Kjetil Rekdal [Yfirmaður knattspyrnumála] er búinn að segja að ég á ekki að leysa Viðar Örn af hólmi. Ég á bara að einbeita mér að því að komast í liðið. Ég mun reyna að skora eins mörg mörk og ég get,“ segir Elías Már. Alla greinina á norsku má lesa hér. Justin Bieber á Íslandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Elías Már Ómarsson, efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð, æfði í fyrsta sinn með sínu nýja liði Vålerenga í dag, en norska úrvalsdeildarliðið keypti hann frá Keflavík í vikunni. Eftir æfinguna gekk tók blaðamaður Dagbladet Elías Má tali og sýndi honum mynd af sjálfum sér þar sem hann líkist poppprinsinum Justin Bieber. „Hverjum líkist maðurinn á þessari mynd?“ spurði hann. [Hlær] „Mér,“ svaraði Elías enda var myndin af honum. „Og Justin Bieber?“ spurði blaðamaðurinn Roy Wahlström.“ „Nei, það finnst mér ekki,“ svaraði Elías. Keflvíkingnum unga var svo sýnd mynd af Bieber sjálfum en hann gaf sig ekki.Myndin af Elíasi þar sem hann líkist Bieber.mynd/skjáskotSvo virðist sem Elías Már hafi áður lent í svipuðum samanburði því á Facebook-síðu sinni setur hann inn hlekk á fréttina og skrifar: „Er þetta í alvöru að gerast aftur?“ Viðtalið varð eftir þessa byrjun öllu eðlilegra og var Elías Már spurður hvort hann væri svipaður leikmaður og Viðar Örn Kjartansson. „Kjetil Rekdal [Yfirmaður knattspyrnumála] er búinn að segja að ég á ekki að leysa Viðar Örn af hólmi. Ég á bara að einbeita mér að því að komast í liðið. Ég mun reyna að skora eins mörg mörk og ég get,“ segir Elías Már. Alla greinina á norsku má lesa hér.
Justin Bieber á Íslandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Sá efnilegasti farinn til Noregs Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson skrifaði í dag undir samning við norska félagið Vålerenga. 5. febrúar 2015 13:34