Justin Timberlake kyssti bumbuna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2015 14:26 Mynd/Instagram Justin Timberlake birti í gær mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann þakkar fyrir afmæliskveðjurnar en söngvarinn varð 34 ára í gær. Á myndinni sést Timberlake kyssa óléttubumbu eiginkonu sinnar, Jessicu Biel, og skrifar undir myndina að á þessu ári muni hann fá bestu gjöf í heimi, barn. Timberlake og Biel hafa verið saman síðan árið 2007 og giftu þau sig 2012, og er þetta fyrsta barn hjónakornanna. JT, eins og hann er gjarnan kallaður, er sannur Íslandsvinur eftir að hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst á seinasta ári. Thank you EVERYONE for the Bday wishes! This year, I'm getting the GREATEST GIFT EVER. CAN'T WAIT. #BoyOrGirl #YouNeverKnow #WeDontEvenKnow #WeAreTakingBets Une photo publiée par Justin Timberlake (@justintimberlake) le 31 Janv. 2015 à 15h29 PST Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjáið Justin Timberlake tárast á tónleikum Fékk gjöf frá ungum aðdáanda. 16. desember 2014 18:00 Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Justin Timberlake birti í gær mynd á Instagram-síðu sinni þar sem hann þakkar fyrir afmæliskveðjurnar en söngvarinn varð 34 ára í gær. Á myndinni sést Timberlake kyssa óléttubumbu eiginkonu sinnar, Jessicu Biel, og skrifar undir myndina að á þessu ári muni hann fá bestu gjöf í heimi, barn. Timberlake og Biel hafa verið saman síðan árið 2007 og giftu þau sig 2012, og er þetta fyrsta barn hjónakornanna. JT, eins og hann er gjarnan kallaður, er sannur Íslandsvinur eftir að hann hélt eftirminnilega tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst á seinasta ári. Thank you EVERYONE for the Bday wishes! This year, I'm getting the GREATEST GIFT EVER. CAN'T WAIT. #BoyOrGirl #YouNeverKnow #WeDontEvenKnow #WeAreTakingBets Une photo publiée par Justin Timberlake (@justintimberlake) le 31 Janv. 2015 à 15h29 PST
Íslandsvinir Tengdar fréttir Sjáið Justin Timberlake tárast á tónleikum Fékk gjöf frá ungum aðdáanda. 16. desember 2014 18:00 Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47 Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34 Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Justin Timberlake birtir mynd af íslenskum áhorfendum Frábærar myndir frá Íslandi. 27. ágúst 2014 19:47
Féll í yfirlið á tónleikum Timberlake: Páll Óskar, sjúkraherbergi og týnd gleraugu Stefanía Hrund Guðmundsdóttir vill þakka öllum þeim sem veittu henni hjálparhönd eftir að hún féll í yfirlið á tónleikum Justin Timberlake á sunnudagskvöld. Jón Eyþór Gottskálksson, dansari Páls Óskars, greip Stefaníu í annað skiptið sem að leið yfir hana. 27. ágúst 2014 15:34
Justin Timberlake algjörlega heillaður af íslenskum áhorfendum Samkvæmt heimildum Vísis sagði söngvarinn við samstarfsfólk sitt að íslenskir áhorfendur væru einhverjir þeir bestu sem hann hefur séð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi var rífandi stemning á tónleikum gærkvöldsins. 25. ágúst 2014 10:13