Þrenna Lukaku sá um Young Boys | Sjáðu mörkin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 13:36 Romelu Lukaku skorar þriðja mark Everton í leiknum og annað mark sitt. vísir/getty Romelu Lukaku fór hamförum þegar að Everton fór langt með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 4-1 sigri á svissneska liðinu Young Boys á útivelli. Heimamenn byrjuðu þó af krafti og komust yfir þegar að Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark strax á tíundu mínútu leiksins. En stuttu síðar tóku gestirnir öll völd í leiknum og spiluðu heimamenn sundur og saman. Lukaku jafnaði metin á 24. mínútu og Seamus Coleman kom þeim yfir fjórum mínútum síðar. Lukaku skoraði svo tvö til viðbótar áður en Everton missti John Stones af velli með rautt spjald eftir að hann braut á Hoarau í vítateignum. Víti var dæmt en spyrna Hoarau fór hátt yfir mark þeirra ensku. Everton hefði getað unnið stærri sigur í kvöld og Lukaku fékk færi til að skora mun fleiri mörk. En niðurstaðan engu að síður afar öruggur og þægilegur sigur þeirra ensku. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan sem og úrslit leikjanna sem hófust klukkan 18.00. Aðrir átta leikir hefjast klukkan 20.05.Úrslit: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark fyrir heimamenn á 10. mínútu: Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Everton á 24. mínútu: Seamus Coleman kom Everton yfir fjórum mínútum síðar: Lukaku skoraði sitt annað mark og þriðja mark Everton á 39. mínútu: John Stones fékk að líta rautt spjald en Hoarau skoraði ekki úr vítaspyrnunni sem var dæmd: Lukaku fullkomnaði þrennuna um miðjan síðari hálfleik: Evrópudeild UEFA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira
Romelu Lukaku fór hamförum þegar að Everton fór langt með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA með 4-1 sigri á svissneska liðinu Young Boys á útivelli. Heimamenn byrjuðu þó af krafti og komust yfir þegar að Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark strax á tíundu mínútu leiksins. En stuttu síðar tóku gestirnir öll völd í leiknum og spiluðu heimamenn sundur og saman. Lukaku jafnaði metin á 24. mínútu og Seamus Coleman kom þeim yfir fjórum mínútum síðar. Lukaku skoraði svo tvö til viðbótar áður en Everton missti John Stones af velli með rautt spjald eftir að hann braut á Hoarau í vítateignum. Víti var dæmt en spyrna Hoarau fór hátt yfir mark þeirra ensku. Everton hefði getað unnið stærri sigur í kvöld og Lukaku fékk færi til að skora mun fleiri mörk. En niðurstaðan engu að síður afar öruggur og þægilegur sigur þeirra ensku. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan sem og úrslit leikjanna sem hófust klukkan 18.00. Aðrir átta leikir hefjast klukkan 20.05.Úrslit: Álaborg - Club Brugge 1-3 Dnipro - Olympiakos 2-0 PSV - Zenit 0-1 Roma - Feyenoord 1-1 Torino - Athletic Bilbao 2-2 Trabzonspor - Napoli 0-4 Wolfsburg - Sporting 2-0 Young Boys - Everton 1-4Guillaume Hoarau skoraði glæsilegt mark fyrir heimamenn á 10. mínútu: Romelu Lukaku jafnaði metin fyrir Everton á 24. mínútu: Seamus Coleman kom Everton yfir fjórum mínútum síðar: Lukaku skoraði sitt annað mark og þriðja mark Everton á 39. mínútu: John Stones fékk að líta rautt spjald en Hoarau skoraði ekki úr vítaspyrnunni sem var dæmd: Lukaku fullkomnaði þrennuna um miðjan síðari hálfleik:
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Sjá meira