„Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2015 10:46 "Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Vísir/EPA George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
George R.R. Martin, höfundur A Song of Ice and Fire bókaseríunnar, sem Game of Thrones þættirnir eru byggðir á, segir að aðdáendur þáttanna þurfi að vera á tánum. Karakterar þar muni deyja, sem ekki deyja í bókunum. Bækurnar, sem og þættirnir, eru þekktar fyrir sláandi dauða karaktera. Martin mætti óvænt á Writers Guild Westa verðlaunahátíðina um helgina þar sem hann varaði aðdáendur við. „Fólk mun deyja sem deyr ekki í bókunum,“ sagði hann. „Svo þið þurfið að vera á tánum. David og D. B. eru blóðþyrstari en ég.“ David Beinhoff og D. B. Weiss eru framleiðendur þáttanna Game of Thrones. Þetta kemur fram á vefnum ComicBook.com. Nú í apríl byrja sýningar á fimmtu seríu Game of Thrones og eru þættirnir búnir að ná bókunum. George R.R. Martin segir að þrátt fyrir að hann eigi eftir að skrifa tvær bækur af sjö: The Winds of Winter og The Dream of Spring, sé ekki ljóst hve margar sjónvarpsseríur séu eftir. „Þetta er vinsælasti þátturinn í dag, en verður hann það eftir tvö ár? Vinsælir þættir koma og fara og sjónvarpið breytist og ég hef séð það áður. Ég vona auðvitað að þeir muni segja alla söguna. Sama hvað gerist með þættina mun ég klára bækurnar.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00 Ný stikla fyrir Game of Thrones Sjáðu hvað mun gerast í fimmtu seríu. 31. janúar 2015 11:38 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
Heimsfrumsýning á Vísi: Á bak við tjöldin við gerð Game of Thrones Hálftímalangur þáttur sem HBO gerði þar sem farið er á bak við tjöldin við gerð þáttanna. 9. febrúar 2015 01:00