Fólkið á Sónar: Keyptu miðann eftir að ferð var aflýst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. febrúar 2015 14:00 Aeree Cho og Matthew Heidermann komu í raun beint á hátíðina. vísir/andri marínó „Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess. Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
„Við ætluðum í norðurljósaferð en henni var aflýst þannig að við enduðum hér,“ sögðu Aaree Cho og Matthew Heidermann frá Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Þau voru meðal fjölmargra gesta á Sónar Reykjavík tónlistarhátíðinni í gær. Þau vissu ekki af hátíðinni þegar þau lentu og höfðu keypt miðann fyrr um kvöldið. „Við könnumst ekki við neina af hljómsveitunum sem eru að spila. Við þekkjum TV On The Radio en þeir þurftu að aflýsa sínum tónleikum,“ sagði Matthew. „Ég kannast við Björk og Sigur Rós en fyrir utan þau þekki ég lítið sem ekkert,“ segir Aeree. Hún hlakki hins vegar mikið til að skoða nýjar hljómsveitir og skoða höfuðborgina. Áætlað er að þau muni dveljast á Íslandi í viku. Þau ætla sér að fylgjast með hátíðinni á morgun en óvíst sé með sunnudaginn. Planið sé að leigja bíl og aka smá rúnt um landið. Kíkja í Bláa lónið og skoða Þingvelli. „Ég hef sérstakan áhuga á jarðflekunum og flekaskilunum,“ segir Aeree og hlær. Enn sem komið er hafi þau ekki séð mikið en það eigi eftir að breytast og þau hlakka mjög til þess.
Sónar Tengdar fréttir Rífandi stemning á Sónar Reykjavík í gær Uppselt er á Sónar. 13. febrúar 2015 11:01 Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00 Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Sjá meira
Fólkið á Sónar: Kippa sér ekki upp við kuldann Pete Taylor og Holly Griffiths hafa farið á Sónar í Barcelona allnokkrum sinnum en eru að heimsækja Ísland í fyrsta skipti. 13. febrúar 2015 11:00