Gervinho svaraði kynþáttahatrinu með sigurmarki | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 08:45 Gervinho fagnar markinu en á minni myndinni sést fjórði dómari leiksins fjarlægja bananann. vísir/getty/afp Stöðva þurfti seinni leik Feyenoord og Roma í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam í gærkvöldi í tíu mínútur í seinni hálfleik vegna óláta. Allt varð vitlaust á meðal stuðningsmanna Feyenoord þegar Mitchell te Vrede fékk rautt spjald fyrir brot á Kostas Manolas, leikmanni Roma. Liðin þurftu að yfirgefa völlinn því inn á hann rigndi allskonar hlutum úr stúkunni, meðal annars stórum uppblásnum banana sem kastað var í áttina að Fílabeinsstrendingnum Gervinho, fyrrverandi leikmanni Arsenal. Gervinho lét kynþáttníð heimamanna ekkert á sig á fá á meðan leik stóð og skoraði sigurmarkið, 2-1, fimm mínútum eftir að leik var haldið áfram. Með því skaut hann Roma áfram samanlagt, 3-2. Lögreglan í Rotterdam fangelsaði 17 stuðningsmenn Feyenoord og einn Ítala fyrr um daginn, en borgarstjórinn í Rotterdam setti á neyðarlög fyrir leikinn skyldu svipaðir hlutir gerast og fyrir fyrri viðureign liðanna í Rómarborg. Þar létu stuðningsmenn Feyenoord öllum illum látum. Þeir börðust við lögregluna á götum úti og skemmdu byggingar í Róm. Það er morgunljóst að Feyenoord á vændum myndarlega sekt frá UEFA og mögulega þarf liðið að leika fyrir luktum dyrum næst þegar það spilar í Evrópukeppni.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Stöðva þurfti seinni leik Feyenoord og Roma í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam í gærkvöldi í tíu mínútur í seinni hálfleik vegna óláta. Allt varð vitlaust á meðal stuðningsmanna Feyenoord þegar Mitchell te Vrede fékk rautt spjald fyrir brot á Kostas Manolas, leikmanni Roma. Liðin þurftu að yfirgefa völlinn því inn á hann rigndi allskonar hlutum úr stúkunni, meðal annars stórum uppblásnum banana sem kastað var í áttina að Fílabeinsstrendingnum Gervinho, fyrrverandi leikmanni Arsenal. Gervinho lét kynþáttníð heimamanna ekkert á sig á fá á meðan leik stóð og skoraði sigurmarkið, 2-1, fimm mínútum eftir að leik var haldið áfram. Með því skaut hann Roma áfram samanlagt, 3-2. Lögreglan í Rotterdam fangelsaði 17 stuðningsmenn Feyenoord og einn Ítala fyrr um daginn, en borgarstjórinn í Rotterdam setti á neyðarlög fyrir leikinn skyldu svipaðir hlutir gerast og fyrir fyrri viðureign liðanna í Rómarborg. Þar létu stuðningsmenn Feyenoord öllum illum látum. Þeir börðust við lögregluna á götum úti og skemmdu byggingar í Róm. Það er morgunljóst að Feyenoord á vændum myndarlega sekt frá UEFA og mögulega þarf liðið að leika fyrir luktum dyrum næst þegar það spilar í Evrópukeppni.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01 Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Sjáðu vítakeppni Besiktas og Liverpool Liverpool féll úr leik í Evrópudeildinni á grátlegan hátt í kvöld. 26. febrúar 2015 21:01
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17