Áræðinn vísundur Finnur Thorlacius skrifar 6. mars 2015 09:35 Vísundar eru stórar skepnur og greinilega nokkuð áræðnir er kemur að því að verja sitt svæði. Það fékk par eitt að reyna um daginn er þau óku um Yellowstone þjóðgarðinn í Bandaríkjunum, einmitt til að skoða þessar stóru skepnur. Á vegi þeirra urðu nokkrir vísundar sem komu skokkandi að bíl þeirra. Í stað þess að hörfa frá þeim, grunlaus um árásargirni þeirra, hreyfðu þau ekki bíl sinn og það var eins og við manninn mælt, einn þeirra réðst á bíl þeirra og stórskemmdi hann með því að stanga hann hressilega að framan. Tjónið sem hann olli með árás sinni nemur 2.800 dollurum, eða tæpum 400.000 krónum. Vísundar geta orðið allt að 900 kíló að þyngd svo það er ekki nema von að árás frá þeim valdi tjóni á bílum ef þeir eru eins ákveðnir og þessi sem hér sést. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
Vísundar eru stórar skepnur og greinilega nokkuð áræðnir er kemur að því að verja sitt svæði. Það fékk par eitt að reyna um daginn er þau óku um Yellowstone þjóðgarðinn í Bandaríkjunum, einmitt til að skoða þessar stóru skepnur. Á vegi þeirra urðu nokkrir vísundar sem komu skokkandi að bíl þeirra. Í stað þess að hörfa frá þeim, grunlaus um árásargirni þeirra, hreyfðu þau ekki bíl sinn og það var eins og við manninn mælt, einn þeirra réðst á bíl þeirra og stórskemmdi hann með því að stanga hann hressilega að framan. Tjónið sem hann olli með árás sinni nemur 2.800 dollurum, eða tæpum 400.000 krónum. Vísundar geta orðið allt að 900 kíló að þyngd svo það er ekki nema von að árás frá þeim valdi tjóni á bílum ef þeir eru eins ákveðnir og þessi sem hér sést.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent