Reus kominn á sjúkralistann á ný Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 12:00 Reus var studdur af velli í gær. vísir/getty Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Marco Reus, leikmaður Borussia Dortmund, er enn og aftur kominn á sjúkralistann en Þjóðverjinn fór meiddur af velli um miðjan fyrri hálfleik þegar Dortmund lagði Dymano Dresden að velli, 0-2, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. „Mér var sagt að hann hefði fengið högg á legginn,“ sagði Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Dortmund, eftir leikinn í gær og bætti við að óvíst væri hvort Reus yrði með í deildarleiknum gegn Hamburg á laugardaginn. Hinn 25 ára gamli Reus, sem framlengdi samning sinn við Dortmund til 2019 í byrjun febrúar, hefur verið með eindæmum óheppinn með meiðsli á síðustu mánuðum en hann missti m.a. af HM í Brasilíu vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í æfingaleik gegn Armeníu skömmu fyrir mótið. Þrátt fyrir þetta áfall komst Dortmund nokkuð örugglega áfram í 8-liða úrslit bikarkeppninnar en ítalski framherjinn Ciro Immobile skoraði bæði mörk liðsins. Dortmund hefur verið í fínu formi að undanförnu eftir skelfilegt gengi framan af leiktíð. Lærisveinar Jurgens Klopp hafa unnið fjóra leiki í röð og eru komnir upp í 10. sæti þýsku Bundesligunnar, en ekki er langt síðan liðið var í fallsæti.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45 Dortmund komið í efri hluta deildarinnar Fjórði sigur Dortmund í röð. 28. febrúar 2015 16:35 Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16 Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20 Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15 Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52 Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30 Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31 Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00 Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00 Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Reus framlengdi við Dortmund Þó svo það gangi illa hjá Dortmund þá eru stjörnur liðsins til í að halda tryggð við félagið. 10. febrúar 2015 16:45
Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 24. febrúar 2015 15:16
Dortmund ekki lengur meðal þriggja neðstu liðanna Borussia Dortmund komst upp úr botnsætum þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 heimsigur á Mainz 05 í fyrsta leik 21. umferðarinnar. Þetta var annar sigur Dortmund- liðsins í röð. 13. febrúar 2015 21:20
Reus með hraðasektir upp á 83 milljónir á bakinu Framherjinn hefur verið ítrekaður tekinn fyrir hraðaakstur og er réttindalaus í þokkabót. 18. desember 2014 14:15
Þýskaland vann öruggan sigur | Reus fór meiddur af velli Þýskaland vann stórsigur á Armenum í seinasta vináttuleik liðsins fyrir Heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Þjóðverjar urðu hinsvegar fyrir áfalli þegar Marco Reus, leikmaður Dortmund og þýska landsliðsins, fór meiddur af velli. 6. júní 2014 21:52
Reus hefði getað tvöfaldað launin sín Sóknarmaðurinn Marco Reus hélt tryggð við Dortmund þrátt fyrir erfiðleika félagsins. 11. febrúar 2015 17:30
Dortmund úr fallsæti eftir þriðja sigurinn í röð Stuðningsmenn þeirra gulu í Þýskalandi anda léttar eftir 3-2 sigur á Stuttgart. 20. febrúar 2015 21:31
Reus frá út árið Marco Reus leikmaður Borussia Dortmund leikur ekki meira með liðinu á þessu ári en hann meiddist á ökkla í leik gegn Paderborn í gær. 23. nóvember 2014 19:00
Klappað fyrir Reus í búningsklefanum Leikmenn hæstánægðir með ákvörðun Marco Reus að framlengja samning sinn við Dortmund. 12. febrúar 2015 23:00
Reus missir af HM Marco Reus verður ekki með þýska landsliðinu á HM í Brasilíu vegna tognunar á liðbandi í vinstri ökkla. 7. júní 2014 12:30