Enduðu daginn á blysför til Ísafjarðar Tinni Sveinsson skrifar 13. mars 2015 13:00 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Í þættinum þessa vikuna halda strákarnir áfram að kynna sér Vesturlandið og fara upp í fjall á Ísafirði. „Við Arnar vöknuðum en okkur ekki að vekja Binna þannig að við fórum tveir í púðrið sem var á skíðasvæði Ísafjarðar. Löbbuðum upp á topp og renndum okkur alla leið niður og fundum síðan lækjarsprænu til að svala þorstanum. Þetta var virkilega næs,“ segir Davíð Arnar um þáttinn. „Svo sóttum við Binna og fórum svo upp á gönguskíðasvæði þar sem við hittum heimamennina Gulla diskó og Geira. Þeir leyfðu okkur að prófa gönguskíði og Binni svindlaði í keppninni. Hélt að hann væri kominn á það level að geta tekið þátt í Vasaloppet skíðagöngunni í Svíþjóð. Við fórum síðan aftur á brettin og fundum ósnerta „backcountry“ leið á milli trjá og skóglendis,“ segir Davíð. Þátturinn endar síðan á glæsilegum nótum með blysför þegar Davíð rennir sér niður veginn að Ísafjarðarbæ frá fjallinu. Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Læra að láta ráðamenn lúta sínum vilja Drengirnir í Illa farnir eru komnir á Vesturland. 20. febrúar 2015 15:21 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Í þættinum þessa vikuna halda strákarnir áfram að kynna sér Vesturlandið og fara upp í fjall á Ísafirði. „Við Arnar vöknuðum en okkur ekki að vekja Binna þannig að við fórum tveir í púðrið sem var á skíðasvæði Ísafjarðar. Löbbuðum upp á topp og renndum okkur alla leið niður og fundum síðan lækjarsprænu til að svala þorstanum. Þetta var virkilega næs,“ segir Davíð Arnar um þáttinn. „Svo sóttum við Binna og fórum svo upp á gönguskíðasvæði þar sem við hittum heimamennina Gulla diskó og Geira. Þeir leyfðu okkur að prófa gönguskíði og Binni svindlaði í keppninni. Hélt að hann væri kominn á það level að geta tekið þátt í Vasaloppet skíðagöngunni í Svíþjóð. Við fórum síðan aftur á brettin og fundum ósnerta „backcountry“ leið á milli trjá og skóglendis,“ segir Davíð. Þátturinn endar síðan á glæsilegum nótum með blysför þegar Davíð rennir sér niður veginn að Ísafjarðarbæ frá fjallinu.
Illa farnir Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Læra að láta ráðamenn lúta sínum vilja Drengirnir í Illa farnir eru komnir á Vesturland. 20. febrúar 2015 15:21 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Læra að láta ráðamenn lúta sínum vilja Drengirnir í Illa farnir eru komnir á Vesturland. 20. febrúar 2015 15:21
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Láta allt flakka á Norðurlandi Strákarnir í Illa farnir fara um víðan völl. Þeir renna sér niður brekkur, kíkja á Grettislaug og fá sér spikfeita tvíhleypu. 13. febrúar 2015 16:45
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30