Geirvörtusundferð í Laugardalslaug í kvöld: "Nú er komið nóg og nú segjum við stopp“ Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2015 18:27 Karen Björk Eyþórsdóttir segir að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. „Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum. #FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
„Við hvetjum allar konur og karla til að mæta í Laugardalslaug í kvöld. Þær geta mætt í sundbol, bikini eða berbrjósta,“ segir Karen Björk Eyþórsdóttir, einn skipuleggjenda hópferðar sem farin verður í Laugardalslaug í kvöld klukkan 20 í tengslum við #freethenipple. Karen Björk segir að sundferðin í Laugardalslaug sem farin var á fimmtudaginn hafi verið skyndiákvörðun en að „aðalbomban“ verði nú í kvöld. Um 1.200 manns hafa boðað komu sína á Facebook-síðu viðburðarins og segir Karen Björk það hafa verið draumi líkast að fylgjast með „geirvörtuæðinu“ sem hafi gripið landann. „Það hefur verið ótrúlega gaman að sjá þessa vitundarvakningu sem hefur orðið. Það eru ekki allir sammála og það er það sem heldur umræðunni gangandi.“ Karen Björk segir nauðsynlegt að samfélagið hætti að strípa konuna af sínu valdi yfir eigin líkama. Þetta snýst um að konan hafi valdið. Með tilkomu netsins hefur konan verið klámvædd og nú er komið nóg. Nú segjum við stopp. Gleðilega byltingu!“ Hún hvetur allar konur og karla til að fjölmenna í Laugardalslaug og tekur fram að hópurinn sem stendur fyrir viðburðinum muni dreifa sérstökum viðurkenningarskjölum.
#FreeTheNipple Sundlaugar Tengdar fréttir Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29 Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30 Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Sýndu Bigga löggu brjóstin á B5 #FreetheNipple-átakið hefur hafið innreið sína á skemmtistaði borgarinnar. 29. mars 2015 11:29
Of snemmt að mynda sér skoðun Feministar eldri kynslóðarinnar tjá sig um #FreeTheNipple 28. mars 2015 09:30
Hallgrími sparkað af Facebook vegna brjóstamyndar Það er löngu orðið ljóst að samfélagsmiðilinn Facebook hefur engan áhuga á íslenskum brjóstum frekar en öðrum. 28. mars 2015 20:31