Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 28. mars 2015 18:20 Kári Árnason spilaði mjög vel í dag. vísir/epa Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31