„Það munu alltaf vera til dónakarlar“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2015 13:12 "Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi.“ Vísir/Pjetur Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir síðastliðinn sólarhring hafa verið rússíbana. Björt er ein þeirra sem tók þátt í #FreeTheNipple byltingunni og ein hinna fjölmörgu sem birti brjóstamynd af sér á Twitter af því tilefni. Björt segir í opinni færslu á Facebook í dag að byltingin, sem ungir femínistar hófu í vikunni, hafi ekki aðeins fært henni birtu og yl í brjóst heldur óbilandi trú á kynslóðum framtíðarinnar.Blómlega byltingin #FreeTheNipple sem ungir femínistar hófu í vikunni hefur ekki bara fært mér birtu og yl í brjóst (!)...Posted by Björt Ólafsdóttir on Friday, March 27, 2015„Þetta horfir allt til betri vegar. Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi. Og það má ég þakka upplýstu og femínísku uppeldi foreldra þeirra sem ég skil að horfi með ákveðnum ótta upp á sínar dætur og drengi taka risastórt hugrekkis stökk,“ segir Björt. Auðvitað sé hræðsla um að þau lendi mögulega ekki á fótunum en það væri tvískinningur og vond skilaboð til þeirra að kippa þeim til baka núna þegar þau séu að eflast. „Það munu alltaf vera til dónakarlar sem munu reyna að taka sér pláss og meiða. Þeir geta minna meitt og stjórnað samfélagsviðmiðum ef konunum er bara drullusama um þeirra rúnk einhverstaðar. Það er pönkið krakkar! Það er sjálfstraustið sem þær fá sem er svo frelsandi. Svo munu þessir krakkar bara ráða hvort annað í vinnu, höfum ekki áhyggjur af því.“Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015 #FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir síðastliðinn sólarhring hafa verið rússíbana. Björt er ein þeirra sem tók þátt í #FreeTheNipple byltingunni og ein hinna fjölmörgu sem birti brjóstamynd af sér á Twitter af því tilefni. Björt segir í opinni færslu á Facebook í dag að byltingin, sem ungir femínistar hófu í vikunni, hafi ekki aðeins fært henni birtu og yl í brjóst heldur óbilandi trú á kynslóðum framtíðarinnar.Blómlega byltingin #FreeTheNipple sem ungir femínistar hófu í vikunni hefur ekki bara fært mér birtu og yl í brjóst (!)...Posted by Björt Ólafsdóttir on Friday, March 27, 2015„Þetta horfir allt til betri vegar. Guð hvað ég verð fegin og örugg þegar þessi kynslóð fer að stjórna Íslandi. Og það má ég þakka upplýstu og femínísku uppeldi foreldra þeirra sem ég skil að horfi með ákveðnum ótta upp á sínar dætur og drengi taka risastórt hugrekkis stökk,“ segir Björt. Auðvitað sé hræðsla um að þau lendi mögulega ekki á fótunum en það væri tvískinningur og vond skilaboð til þeirra að kippa þeim til baka núna þegar þau séu að eflast. „Það munu alltaf vera til dónakarlar sem munu reyna að taka sér pláss og meiða. Þeir geta minna meitt og stjórnað samfélagsviðmiðum ef konunum er bara drullusama um þeirra rúnk einhverstaðar. Það er pönkið krakkar! Það er sjálfstraustið sem þær fá sem er svo frelsandi. Svo munu þessir krakkar bara ráða hvort annað í vinnu, höfum ekki áhyggjur af því.“Þessi er hérna til að gefa börnum að borða. Troðiði því upp í feðraveldið á ykkur. #FreeTheNipple pic.twitter.com/4HmYzJO08k— Björt Ólafsdóttir (@bjortolafs) March 25, 2015
#FreeTheNipple Tengdar fréttir #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum 27. mars 2015 04:26 Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Finnst fyndið að einhverjir gæjar séu að runka sér yfir brjóstamyndum af henni María Lilja Þrastardóttir og Hlynur Kristinn Rúnarsson tókust á um #FreeTheNipple herferðina í morgun. 27. mars 2015 12:00