Jeremy Clarkson: „Þeir eru fávitar“ Finnur Thorlacius skrifar 20. mars 2015 12:07 Jeremy Clarkson furðar sig á afstöðu forsvarsmanna BBC. Jeremy Clarkson vandar yfirmönnum BBC ekki beint kveðjurnar og kallaði þá fávita sem væru um það bil að eyðileggja frábæran þátt. Þetta sagði Clarkson á góðgerðarsamkomu í gær. Af orðum hans mátti skilja að hann væri ekki vongóður um að forsvarsmenn BBC myndu snáa við ákvörðun sinni að reka hann úr Top Gear þáttunum. „Þó að þeiri reki mig ætla ég að fara á brautina okkar í Surrey og aka hvaða bíl sem er nokkra hringi, það getur enginn stöðvað mig í því.“ Svo bætti Clarkson við; Það er 18 ára biðlisti að komast í áhorfendahópinn í stúdíói okkar, en það breytir engu fyrir BBC menn, þeir ætla að grafa sína eigin gröf. Margir bíða nú með öndina í hálsinsum hvað þeir hjá BBC ætla að gera, en þeir segja að rannsókn málsins, þar sem Clarkson á að hafa slegið til starfsmanns BBC, sé lokið. Engin endanlega ákvörðun liggi þó fyrir. Tengdar fréttir Stig ók skriðdreka um götur London með undirskriftirnar Ökuþórinn skilaði um milljón undirskrifum í höfuðstöðvar BBC í morgun. 20. mars 2015 13:00 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent
Jeremy Clarkson vandar yfirmönnum BBC ekki beint kveðjurnar og kallaði þá fávita sem væru um það bil að eyðileggja frábæran þátt. Þetta sagði Clarkson á góðgerðarsamkomu í gær. Af orðum hans mátti skilja að hann væri ekki vongóður um að forsvarsmenn BBC myndu snáa við ákvörðun sinni að reka hann úr Top Gear þáttunum. „Þó að þeiri reki mig ætla ég að fara á brautina okkar í Surrey og aka hvaða bíl sem er nokkra hringi, það getur enginn stöðvað mig í því.“ Svo bætti Clarkson við; Það er 18 ára biðlisti að komast í áhorfendahópinn í stúdíói okkar, en það breytir engu fyrir BBC menn, þeir ætla að grafa sína eigin gröf. Margir bíða nú með öndina í hálsinsum hvað þeir hjá BBC ætla að gera, en þeir segja að rannsókn málsins, þar sem Clarkson á að hafa slegið til starfsmanns BBC, sé lokið. Engin endanlega ákvörðun liggi þó fyrir.
Tengdar fréttir Stig ók skriðdreka um götur London með undirskriftirnar Ökuþórinn skilaði um milljón undirskrifum í höfuðstöðvar BBC í morgun. 20. mars 2015 13:00 Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent
Stig ók skriðdreka um götur London með undirskriftirnar Ökuþórinn skilaði um milljón undirskrifum í höfuðstöðvar BBC í morgun. 20. mars 2015 13:00
Hammond og May neita að vinna án Clarkson Setja með því enn meiri pressu á BBC að endurráða Jeremy Clarkson. 19. mars 2015 17:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent