Skotar í bestu stöðu liðanna í þriðja sæti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. mars 2015 12:30 Skotar fögnuðu sigri á Gíbraltar um helgina. Vísir/Getty Eftir frækinn 3-0 sigur á Kasakstan á laugardaginn er Ísland í góðum málum í A-riðli undankeppni EM 2016 með tólf stig af fimmtán mögulegum. Aðeins Tékkar eru með fleiri stig, þrettán talsins, en þeir mæta okkar mönnum á Laugardalsvelli þann 12. júní. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í lokakeppnina í Frakklandi og er Ísland með fimm stiga forystu á næsta lið, Holland, eftir jafntefli síðarnefnda liðsins gegn Tyrklandi sem er í fjórða sæti með fimm stig. Ísland á eftir heimaleiki gegn Tékklandi, Kasakstan og Lettlandi og útileiki gegn Hollandi og Tyrklandi. Það eru því enn mikið af stigum í pottinum en útlitið er óneitanlega gott fyrir Lars, Heimi og okkar menn. 24 lið taka þátt í lokakeppni EM 2016 en liðunum hefur verið fjölgað um átta frá því í síðustu keppni. Frakkland er öruggt með sitt sæti sem gestgjafi og sem fyrr segir komast efstu tvö liðin úr riðlunum níu áfram í lokakeppnina. Eftir standa fimm lið. Það lið sem bestum árangri af þeim sem lenda í þriðja sæti sinna riðla kemst beint á EM en hin átta mætast í umspili, heima og að heiman, í nóvember um síðustu fjögur sætin. Sem stendur er Skotland með bestan árangur liðanna í þriðja sæti en næst á eftir koma Ungverjaland, Albanía, Sviss, Úkraína, Noregur, Belgía, Holland og Rússland. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
Eftir frækinn 3-0 sigur á Kasakstan á laugardaginn er Ísland í góðum málum í A-riðli undankeppni EM 2016 með tólf stig af fimmtán mögulegum. Aðeins Tékkar eru með fleiri stig, þrettán talsins, en þeir mæta okkar mönnum á Laugardalsvelli þann 12. júní. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í lokakeppnina í Frakklandi og er Ísland með fimm stiga forystu á næsta lið, Holland, eftir jafntefli síðarnefnda liðsins gegn Tyrklandi sem er í fjórða sæti með fimm stig. Ísland á eftir heimaleiki gegn Tékklandi, Kasakstan og Lettlandi og útileiki gegn Hollandi og Tyrklandi. Það eru því enn mikið af stigum í pottinum en útlitið er óneitanlega gott fyrir Lars, Heimi og okkar menn. 24 lið taka þátt í lokakeppni EM 2016 en liðunum hefur verið fjölgað um átta frá því í síðustu keppni. Frakkland er öruggt með sitt sæti sem gestgjafi og sem fyrr segir komast efstu tvö liðin úr riðlunum níu áfram í lokakeppnina. Eftir standa fimm lið. Það lið sem bestum árangri af þeim sem lenda í þriðja sæti sinna riðla kemst beint á EM en hin átta mætast í umspili, heima og að heiman, í nóvember um síðustu fjögur sætin. Sem stendur er Skotland með bestan árangur liðanna í þriðja sæti en næst á eftir koma Ungverjaland, Albanía, Sviss, Úkraína, Noregur, Belgía, Holland og Rússland.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Víkingur - Fram | Hörkuleikur í Fossvogi Í beinni: Breiðablik - KR | Meistararnir mæta læriföður Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira