Smokkar í stærðum? sigga dögg skrifar 31. mars 2015 16:00 Vísir/Skjáskot Smokkar eru teygjanlegir og víst að hægt er að blása þá upp og setja á höfuðið á sér að troða næstum hálfum handlegg í einn slík þá kann það að hljóma undarlega að þeir fáist í stærðum. Smokkar geta verið misþröngir og misþæginlegir. Það eru til ótal smokkaframleiðendur og tegundir og því getur það verið spurning um að prófa sig áfram þar til tegund sem þér hentar kemur í ljós. Lesandi benti á um daginn að til er eitt breskt fyrirtæki, TheyFit, sem bíður upp á smokka í stærð sem henta þér eftir ummáli, lengd og hvað þér þykir þægilegt! Það er þó gott að muna að typpi eru ólík í laginu og í stærð og misjafnir smokkar henta misjöfnum typpum og að stærð er ekki lykilinn að góðum elskhuga eða góðu kynlífi. Það þarf meira til en bara það að smokkapakki sem er merktur XXL standi á náttborðinu til að kynlíf verði ánægjulegt. Heilsa Tengdar fréttir Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? 19. mars 2015 11:00 Kynfæramót Myndir þú gera mót af þínum kynfærum? 4. febrúar 2015 11:00 Risvandamál Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna. 27. janúar 2015 09:00 Lega legsins getur skipt máli Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig legið liggur en ef þú glímir við sársauka við samfarir eða mikla tíðarverki þá gæti verið að þú sért með leg sem er afturhallandi. 5. febrúar 2015 11:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið
Smokkar eru teygjanlegir og víst að hægt er að blása þá upp og setja á höfuðið á sér að troða næstum hálfum handlegg í einn slík þá kann það að hljóma undarlega að þeir fáist í stærðum. Smokkar geta verið misþröngir og misþæginlegir. Það eru til ótal smokkaframleiðendur og tegundir og því getur það verið spurning um að prófa sig áfram þar til tegund sem þér hentar kemur í ljós. Lesandi benti á um daginn að til er eitt breskt fyrirtæki, TheyFit, sem bíður upp á smokka í stærð sem henta þér eftir ummáli, lengd og hvað þér þykir þægilegt! Það er þó gott að muna að typpi eru ólík í laginu og í stærð og misjafnir smokkar henta misjöfnum typpum og að stærð er ekki lykilinn að góðum elskhuga eða góðu kynlífi. Það þarf meira til en bara það að smokkapakki sem er merktur XXL standi á náttborðinu til að kynlíf verði ánægjulegt.
Heilsa Tengdar fréttir Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? 19. mars 2015 11:00 Kynfæramót Myndir þú gera mót af þínum kynfærum? 4. febrúar 2015 11:00 Risvandamál Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna. 27. janúar 2015 09:00 Lega legsins getur skipt máli Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig legið liggur en ef þú glímir við sársauka við samfarir eða mikla tíðarverki þá gæti verið að þú sért með leg sem er afturhallandi. 5. febrúar 2015 11:00 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið
Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00
Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? 19. mars 2015 11:00
Risvandamál Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna. 27. janúar 2015 09:00
Lega legsins getur skipt máli Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig legið liggur en ef þú glímir við sársauka við samfarir eða mikla tíðarverki þá gæti verið að þú sért með leg sem er afturhallandi. 5. febrúar 2015 11:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning