Jóhannes Haukur sem Tómas: „Endaði á að lesa allt handritið“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. apríl 2015 12:45 Jóhannes Haukur í gervi Tómasar. „Ég ætlaði í upphafi bara að lesa línurnar mínar, eins og maður gerir, en handritið var svo gott að ég endaði á að lesa það allt í gegn,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson um handrit þáttanna A.D. The Bible Continues. Þar leikur Jóhannes postulann Tómas sem var einn af lærisveinunum tólf. Þáttaröðin fjallar um dagana eftir krossfestingu og upprisu Krists og það sem fylgdi í kjölfarið. Þættirnir eru teknir upp í Marokkó og meðal framleiðenda eru Mark Burnett og Roma Downey en þau hafa meðal annars komið að þáttum á borð við Survivor. „Allt settið er svo raunverulegt. Það eru hér fullt af smáatriðum sem er ekki séns á að muni nokkurntíman sjást á skjánum. Það hefur komið fyrir að ég hugsa með mér „Nei, bíddu. Þetta er ekki öruggt,“ en svo man ég að Mark og Roma koma að þessu og þá hverfur sá efi um leið.“ A.D. The Bible Continues eru sýndir á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum og fór fyrsti þáttur í loftið í gær. Tengdar fréttir Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00 Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Ég ætlaði í upphafi bara að lesa línurnar mínar, eins og maður gerir, en handritið var svo gott að ég endaði á að lesa það allt í gegn,“ segir Jóhannes Haukur Jóhannesson um handrit þáttanna A.D. The Bible Continues. Þar leikur Jóhannes postulann Tómas sem var einn af lærisveinunum tólf. Þáttaröðin fjallar um dagana eftir krossfestingu og upprisu Krists og það sem fylgdi í kjölfarið. Þættirnir eru teknir upp í Marokkó og meðal framleiðenda eru Mark Burnett og Roma Downey en þau hafa meðal annars komið að þáttum á borð við Survivor. „Allt settið er svo raunverulegt. Það eru hér fullt af smáatriðum sem er ekki séns á að muni nokkurntíman sjást á skjánum. Það hefur komið fyrir að ég hugsa með mér „Nei, bíddu. Þetta er ekki öruggt,“ en svo man ég að Mark og Roma koma að þessu og þá hverfur sá efi um leið.“ A.D. The Bible Continues eru sýndir á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum og fór fyrsti þáttur í loftið í gær.
Tengdar fréttir Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00 Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00 Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Jóhannes Haukur missti af vélinni "Þá endurtók flugvallarstarfsmaðurinn nafnið mitt og það hljómaði ekkert eins og neitt sem líkist nafninu mínu.“ 9. febrúar 2015 09:00
Verð vonandi ekki drepinn í Marokkó Aðstandendur sjónvarpsþáttanna A.D., þar sem Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur einn af lærisveinum Jesú, hafa skrifað hann í fleiri þætti. Fer út í febrúar. 27. janúar 2015 09:00