Ford S-Max les á hraðaskilti og lækkar hraða sjálfur Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2015 09:03 Eigendur Ford S-Max ættu ekki að fá hraðasektir. Í nýjustu útgáfu Ford S-Max bílsins er búnaður sem les á hraðaskilti sem tengist stjórnbúnaði bílsins og lækkar hraða bílsins sjálfur í takt við hraðatakmarkanir. Í upphafi stillir ökumaður hámarkshraða bílsins, en ef nýi búnaðurinn les skilti með lækkuðum hámarkshraða, grípur hann inní. Búnaðurinn virkar einnig í hina áttina, þ.e. er ef hámarkshraði hækkar þá leyfir hann meiri hraða. Það eru myndavélar sem staðsettar eru ofarlega í framrúð bílsins sem les á hraðaskiltin. Ökumenn ráða sjálfir hvort þeir virkja þennan búnað, eður ei, og eru stjórnun hans í stýri bílsins. Stilla má búnaðinn allt frá 20 til 120 mílna hraða, eða 30 til 195 km hraða og láta svo myndavélarnar um að stjórna hraðanum. Þessi búnaður ætti að koma í veg fyrir að eigendur bílanna fái nokkurn tíma hraðasektir, en gæti reyndar orðið nokkuð leiðigjarn fyrir suma ökumenn. Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent
Í nýjustu útgáfu Ford S-Max bílsins er búnaður sem les á hraðaskilti sem tengist stjórnbúnaði bílsins og lækkar hraða bílsins sjálfur í takt við hraðatakmarkanir. Í upphafi stillir ökumaður hámarkshraða bílsins, en ef nýi búnaðurinn les skilti með lækkuðum hámarkshraða, grípur hann inní. Búnaðurinn virkar einnig í hina áttina, þ.e. er ef hámarkshraði hækkar þá leyfir hann meiri hraða. Það eru myndavélar sem staðsettar eru ofarlega í framrúð bílsins sem les á hraðaskiltin. Ökumenn ráða sjálfir hvort þeir virkja þennan búnað, eður ei, og eru stjórnun hans í stýri bílsins. Stilla má búnaðinn allt frá 20 til 120 mílna hraða, eða 30 til 195 km hraða og láta svo myndavélarnar um að stjórna hraðanum. Þessi búnaður ætti að koma í veg fyrir að eigendur bílanna fái nokkurn tíma hraðasektir, en gæti reyndar orðið nokkuð leiðigjarn fyrir suma ökumenn.
Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent