Ford S-Max les á hraðaskilti og lækkar hraða sjálfur Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2015 09:03 Eigendur Ford S-Max ættu ekki að fá hraðasektir. Í nýjustu útgáfu Ford S-Max bílsins er búnaður sem les á hraðaskilti sem tengist stjórnbúnaði bílsins og lækkar hraða bílsins sjálfur í takt við hraðatakmarkanir. Í upphafi stillir ökumaður hámarkshraða bílsins, en ef nýi búnaðurinn les skilti með lækkuðum hámarkshraða, grípur hann inní. Búnaðurinn virkar einnig í hina áttina, þ.e. er ef hámarkshraði hækkar þá leyfir hann meiri hraða. Það eru myndavélar sem staðsettar eru ofarlega í framrúð bílsins sem les á hraðaskiltin. Ökumenn ráða sjálfir hvort þeir virkja þennan búnað, eður ei, og eru stjórnun hans í stýri bílsins. Stilla má búnaðinn allt frá 20 til 120 mílna hraða, eða 30 til 195 km hraða og láta svo myndavélarnar um að stjórna hraðanum. Þessi búnaður ætti að koma í veg fyrir að eigendur bílanna fái nokkurn tíma hraðasektir, en gæti reyndar orðið nokkuð leiðigjarn fyrir suma ökumenn. Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent
Í nýjustu útgáfu Ford S-Max bílsins er búnaður sem les á hraðaskilti sem tengist stjórnbúnaði bílsins og lækkar hraða bílsins sjálfur í takt við hraðatakmarkanir. Í upphafi stillir ökumaður hámarkshraða bílsins, en ef nýi búnaðurinn les skilti með lækkuðum hámarkshraða, grípur hann inní. Búnaðurinn virkar einnig í hina áttina, þ.e. er ef hámarkshraði hækkar þá leyfir hann meiri hraða. Það eru myndavélar sem staðsettar eru ofarlega í framrúð bílsins sem les á hraðaskiltin. Ökumenn ráða sjálfir hvort þeir virkja þennan búnað, eður ei, og eru stjórnun hans í stýri bílsins. Stilla má búnaðinn allt frá 20 til 120 mílna hraða, eða 30 til 195 km hraða og láta svo myndavélarnar um að stjórna hraðanum. Þessi búnaður ætti að koma í veg fyrir að eigendur bílanna fái nokkurn tíma hraðasektir, en gæti reyndar orðið nokkuð leiðigjarn fyrir suma ökumenn.
Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent