David Lynch hættir við að leikstýra nýju Twin Peaks þáttunum Bjarki Ármannsson skrifar 5. apríl 2015 23:51 David Lynch fer sínar eigin leiðir í lífinu. Vísir/Getty Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015 Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Óvíst er nokkuð verði af endurkomu bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Twin Peaks, eða Tvídrangar, eftir að leikstjórinn David Lynch tilkynnti í kvöld að hann væri hættur við að leikstýra nýju þáttaröðinni.Greint var frá því síðastliðið haust að bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime hygðist framleiða nýja þáttaröð Twin Peaks, sem nutu mikilla vinsælda í byrjun tíunda áratugarins. David Lynch og Mark Frost, hugmyndasmiðir þáttanna, myndu koma að gerð nýju þáttaraðarinnar ásamt mörgum aðalleikara upphaflegu þáttanna. Síðustu daga hafa þó fjölmiðlar vestanhafs haldið á lofti orðrómum um að hætt hefði verið við framleiðslu þáttaraðarinnar. Lynch segir hins vegar á samskiptasíðum sínum nú í kvöld að hann hafi hætt við að koma að verkefninu vegna þess að Showtime hafi ekki boðið nægan pening til að gera þættina eins og Lynch vildi hafa þá. „Um helgina hóf ég að hringja í leikarana til að láta vita að ég kæmi ekki að leikstjórn,“ segir í tilkynningu Lynch. „Tvídrangar lifa mögulega enn góðu lífi hjá Showtime. Ég elska heim Tvídranga og hefði óskað þess að hlutirnir hefðu farið á annan veg.“Dear Facebook Friends, Showtime did not pull the plug on Twin Peaks. After 1 year and 4 months of negotiations, I left...Posted by David Lynch on 5. apríl 2015
Tengdar fréttir MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30 Twin Peaks snúa aftur Níu nýir þættir sýndir árið 2016 6. október 2014 17:22 Mest lesið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper. 14. janúar 2015 10:30