Stig gegn Norðmönnum Finnur Thorlacius skrifar 15. apríl 2015 12:57 Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent
Í tilefni opnunar sjónvarpsrásarinnar BBC Brit Channel í Noregi var efnt til skemmtilegrar keppni á milli fjögurra af þekktustu vetraríþróttamönnum Noregs og hins „óþekkta“ Stig úr Top Gear bílaþáttunum. Íþróttamennirnir mynda boðgöngu- og stökksveit í kappi við brjálaðan akstur Stig á Mini World Rally bíl með 1,6 lítra forþjöppuvél. Úr þessu verður hið mesta sjónarspil sem engin ástæða er til að greina frá hvernig fer. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent