Væri ekki alltaf rekinn ef hann væri svona mikill sérfræðingur 27. apríl 2015 10:45 Bjarni Fritzson og Reynir Þór Reynisson. vísir/valli & daníel ÍR féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær eftir spennutrylli gegn Aftureldingu þar sem framengja þurfti leikinn. Afturelding jafnaði á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma og tryggði sér framlengingu. Í henni náði liði síðan að merja sigur. ÍR-ingar köstuðu frá sér góðu forskoti í venjulegum leiktíma og margir þeirra trúðu varla að þeir hefðu tapað leiknum. Bergþóra Halldórsdóttir er eiginkona línumanns ÍR, Jóns Heiðars Gunnarssonar, og hún var allt annað en kát með Reyni Þór Reynisson í útsendingu RÚV á leiknum. Henni fannst Reynir, sem er sérfræðingur RÚV í Olís-deild karla, vera með eindæmum neikvæður í garð Jóns Heiðars.„Þá er maður búin að horfa aftur á leikinn og eitt af því sem situr í manni (ásamt grátlegu sorglegu tapi) er framganga svokallaðs sérfræðings RÚV sem var bæði hlutdrægur og með eindæmum neikvæður í umfjöllun sinni í þessum leik (og seinasta líka) - og þá sérstaklega í garð mannsins míns sem á lítið annað en hrós skilið fyrir sína spilamennsku undanfarna daga. Þetta var frábær undanúrslitarimma - tvö frábær lið - frábær umgjörð - og mér finnst RÚV eiga að geta boðið upp á meiri fagmennsku," skrifaði hún á Facebook. Undir þessi orð hennar tekur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR.„Þýðir ekkert að hlusta á "sérfræðinginn" á Rúv. Því ef hann er svona mikill sérfræðingur þá hefði hann ekki verið rekinn úr hverju einasta þjálfarastarfi sem hann hefur innt af hendi," skrifar Bjarni undir stöðuuppfærslu Bergþóru. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
ÍR féll úr leik í úrslitakeppni Olís-deildar karla í gær eftir spennutrylli gegn Aftureldingu þar sem framengja þurfti leikinn. Afturelding jafnaði á síðustu sekúndu venjulegs leiktíma og tryggði sér framlengingu. Í henni náði liði síðan að merja sigur. ÍR-ingar köstuðu frá sér góðu forskoti í venjulegum leiktíma og margir þeirra trúðu varla að þeir hefðu tapað leiknum. Bergþóra Halldórsdóttir er eiginkona línumanns ÍR, Jóns Heiðars Gunnarssonar, og hún var allt annað en kát með Reyni Þór Reynisson í útsendingu RÚV á leiknum. Henni fannst Reynir, sem er sérfræðingur RÚV í Olís-deild karla, vera með eindæmum neikvæður í garð Jóns Heiðars.„Þá er maður búin að horfa aftur á leikinn og eitt af því sem situr í manni (ásamt grátlegu sorglegu tapi) er framganga svokallaðs sérfræðings RÚV sem var bæði hlutdrægur og með eindæmum neikvæður í umfjöllun sinni í þessum leik (og seinasta líka) - og þá sérstaklega í garð mannsins míns sem á lítið annað en hrós skilið fyrir sína spilamennsku undanfarna daga. Þetta var frábær undanúrslitarimma - tvö frábær lið - frábær umgjörð - og mér finnst RÚV eiga að geta boðið upp á meiri fagmennsku," skrifaði hún á Facebook. Undir þessi orð hennar tekur Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR.„Þýðir ekkert að hlusta á "sérfræðinginn" á Rúv. Því ef hann er svona mikill sérfræðingur þá hefði hann ekki verið rekinn úr hverju einasta þjálfarastarfi sem hann hefur innt af hendi," skrifar Bjarni undir stöðuuppfærslu Bergþóru.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15 Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍR 30-29 | Árni Bragi skaut Aftureldingu í úrslit Afturelding tryggði sér sæti í úrslitum Olís-deildar karla með sigri á ÍR í oddaleik liðanna að Varmá í dag. Leikurinn var spennandi fyrir allan peninginn, en Árni Bragi Eyjólfsson skoraði sigurmarkið nokkrúm sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 30-29. 26. apríl 2015 19:15
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn