Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2015 15:30 Ásmundur Arnarsson. Vísir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, er ekki ánægður með þau ummæli sem Hjörvar Hafliðason lét falla í upphitunarþátt Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar. „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill?“ Vísir hafði samband við Ásmund sem sagðist hafa sterka skoðun á þessum ummælum. „Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf,“ sagði hann. „En mér finnst að þeir séu mjög kræfir að leyfa sér að fjalla um þetta með þessum hætti,“ bætti hann við. „Þetta er bara eins og hver önnur samsæriskenning. Allur okkar undirbúningur miðaðist við að spila á sunnudaginn og það er ekkert annað sem kom til greina.“ Hann segir það rétt að Albert hafi farið í sprautu vegna meiðsla sinna en að Hjörvar hafi ekki verið með réttan dag. „Hann fór í sprautuna á mánudag en ekki í gær, þegar ákveðið var að fresta leiknum. Sprautan kemur frestuninni ekkert við.“ Nánar verður rætt við Ásmund í Fréttablaðinu á morgun. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, er ekki ánægður með þau ummæli sem Hjörvar Hafliðason lét falla í upphitunarþátt Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær. „Það var búið að ákveða að byrja þetta mót á sunnudag og það er skandall að þa sé búið að fresta þessum leik,“ sagði Hjörvar. „Eru menn hræddir við að mæta Lengjubikarmeisturum Breiðabliks á gervigrasi? Eru þeir að kaupa sér tíma svo að Albert Brynjar Ingason verði heill?“ Vísir hafði samband við Ásmund sem sagðist hafa sterka skoðun á þessum ummælum. „Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf,“ sagði hann. „En mér finnst að þeir séu mjög kræfir að leyfa sér að fjalla um þetta með þessum hætti,“ bætti hann við. „Þetta er bara eins og hver önnur samsæriskenning. Allur okkar undirbúningur miðaðist við að spila á sunnudaginn og það er ekkert annað sem kom til greina.“ Hann segir það rétt að Albert hafi farið í sprautu vegna meiðsla sinna en að Hjörvar hafi ekki verið með réttan dag. „Hann fór í sprautuna á mánudag en ekki í gær, þegar ákveðið var að fresta leiknum. Sprautan kemur frestuninni ekkert við.“ Nánar verður rætt við Ásmund í Fréttablaðinu á morgun.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Sjá meira
Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1. maí 2015 12:08
Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1. maí 2015 14:00