Bayern varð sófameistari Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 17:38 Harry Kane og Thomas Muller höfðu litlar áhyggjur eftir leik liðsins gegn RB Leipzig í gær. Titillinn var svo gott sem tryggður hvort eð er. Stuart Franklin/Getty Images Lið Bayern Munchen sat heima í sófa og horfði á Freiburg tryggja þýska meistaratitilinn fyrir sig með jafntefli gegn Bayer Leverkusen. Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Bayern var komið með níu fingur á titilinn. Leverkusen hefði þurft að vinna síðustu þrjá leiki tímabilsins, treysta á að Bayern tapi sínum síðustu þremur, og einhvern veginn vinna upp þrjátíu marka mismun. Sú varð ekki raunin. Freiburg og Bayer Leverkusen gerðu 2-2 jafntefli í dag sem gerði Bayern Munchen að Þýskalandsmeistara, þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Leikmenn Leverkusen vissu að þeir þyrftu á kraftaverki að halda en vildu halda baráttunni lengur á lífi. Daniel Kopatsch/Getty Images Harry Kane fær því loksins að lyfta langþráðum titli en markahrókurinn mikli hefur ekki snert málm síðan á Audi æfingamótinu árið 2019. Titillinn með Bayern er hans fyrsti alvöru titill á ferlinum. Bayern hefur orðið Þýskalandsmeistar lang oftast allra liða, þetta verður 33. titilinn sem liðið lyftir á loft og Bæjarar hafa nú endurheimt titilinn sem Leverkusen tók af þeim í fyrra eftir ellefu ára einokun þar áður. 🏆 𝐃𝐄𝐔𝐓𝐒𝐂𝐇𝐄𝐑 𝐌𝐄𝐈𝐒𝐓𝐄𝐑 𝟐𝟎𝟐𝟓 🏆Brought it home. For the club, for the fans, for the city. ❤️🤍#MiaSanMeister pic.twitter.com/jbYe1aj6NU— FC Bayern (@FCBayernEN) May 4, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira