Hjóladagur Hyundai næsta laugardag Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2015 15:58 Frá keppninni í fyrra. Hjóladagur Hyundai í Garðabæ verður haldinn í annað sinn nk. laugardag, 23. maí í samstarfi við Hjólreiðafélagið Bjart. Hjóladagurinn er bæði ætlaður þaulvönum reiðhjólagörpum og einnig og ekki síður fjölskyldufólki með áhuga á hjólreiðum og útiveru eins og sýndi sig í fyrra þegar rúmlega 60 manns tóku þátt í hjólreiðum í og við útivistarsvæðið í Heiðmörk. Hjólamótið hefst kl. 12 við Hyundai við Kauptún í Garðabæ þar sem undirbúningur fer fram en að því loknu verður ræst til keppni. Keppt verður í tveimur flokkum, A-flokki karla og kvenna og síðan almennum fjölskylduflokki. Fyrstu keppendur verða ræstir af stað kl. 12.45 og fjölskylduflokkurinn 15 mínútum síðar. Ekkert þátttökugjald er í keppnina. Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent
Hjóladagur Hyundai í Garðabæ verður haldinn í annað sinn nk. laugardag, 23. maí í samstarfi við Hjólreiðafélagið Bjart. Hjóladagurinn er bæði ætlaður þaulvönum reiðhjólagörpum og einnig og ekki síður fjölskyldufólki með áhuga á hjólreiðum og útiveru eins og sýndi sig í fyrra þegar rúmlega 60 manns tóku þátt í hjólreiðum í og við útivistarsvæðið í Heiðmörk. Hjólamótið hefst kl. 12 við Hyundai við Kauptún í Garðabæ þar sem undirbúningur fer fram en að því loknu verður ræst til keppni. Keppt verður í tveimur flokkum, A-flokki karla og kvenna og síðan almennum fjölskylduflokki. Fyrstu keppendur verða ræstir af stað kl. 12.45 og fjölskylduflokkurinn 15 mínútum síðar. Ekkert þátttökugjald er í keppnina.
Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent