Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Finnur Thorlacius skrifar 13. maí 2015 15:52 Top Gear þríeykið í sparifötunum á National Television Awards. Breska götublaðið Daily Mirror greinir frá því að Top Gear þríeykið sé nú að undirbúa gerð bílaþáttar sem aðeins yrði aðgengilegur á Netflix og að hann muni bera nafnið House of Cars. Taka má slíkum fréttum með nokkrum fyrirvara en Daily Mirror þykir ekki ábyggilegast dagblaða í fréttaflutningi í Bretlandi. Nýlega hefur reyndar sést til þremenninganna á tali við framkvæmdastjóra ITV sjónvarpsstöðvarinnar og gæti það bent til þess að verið sé að finna flöt á sjónvarpsþáttagerð þeirra um bíla á ITV. Sumir hafa bent á það að ITV sjónvarpsstöðin hafi mestar sínar tekjur af auglýsingum og það gæti reynst erfitt fyrir Jeremy Clarkson og í raun þá alla þrjá að tala niður ákveðna bíla eða bílamerki sem auglýsa á stöðinni. Þeir verði illa hamdir á þeim vettvangi og ef að þeir fái ekki að koma skoðunum sínum á framfæri á sama hátt og áður verði skemmtangildi þáttanna minna. Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent
Breska götublaðið Daily Mirror greinir frá því að Top Gear þríeykið sé nú að undirbúa gerð bílaþáttar sem aðeins yrði aðgengilegur á Netflix og að hann muni bera nafnið House of Cars. Taka má slíkum fréttum með nokkrum fyrirvara en Daily Mirror þykir ekki ábyggilegast dagblaða í fréttaflutningi í Bretlandi. Nýlega hefur reyndar sést til þremenninganna á tali við framkvæmdastjóra ITV sjónvarpsstöðvarinnar og gæti það bent til þess að verið sé að finna flöt á sjónvarpsþáttagerð þeirra um bíla á ITV. Sumir hafa bent á það að ITV sjónvarpsstöðin hafi mestar sínar tekjur af auglýsingum og það gæti reynst erfitt fyrir Jeremy Clarkson og í raun þá alla þrjá að tala niður ákveðna bíla eða bílamerki sem auglýsa á stöðinni. Þeir verði illa hamdir á þeim vettvangi og ef að þeir fái ekki að koma skoðunum sínum á framfæri á sama hátt og áður verði skemmtangildi þáttanna minna.
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent